Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 16
auk þess færri vinnudaga í mán- uði. Og hvert er þá helsta umkvört- unarefni sjómanna? Ég held að ekki fari á milli mála, að yfirleitt verður svarið: Of langar fjarvistir að heiman. Þetta eina atriði er líka undirrót margvíslegs vanda, svo sem hjónaskilnaða, uppeldisvand- ræða, drykkjuóhófs og afskipta- leysis sjómanna af eigin málum. Ég held að ekki fari á milli mála, að yfirleitt verður svarið: Of lang- ar fjarvistir að heiman. Þetta eina atriði er líka undirrót margvíslegs vanda, svo sem hjónaskilnaða, uppeldisvandræða, drykkjuóhófs og afskiptaleysis sjómanna af eigin málum. Einkennandi við starf sjó- mannsins er, að frelsi hans að vinnutíma loknum er takmarkað af borðstokk skipsisn. Hann getur ekkert farið fremur en fanginn, er tilneyddur að una umhverfi sínu óbreyttu dögum og vikum saman, fjarri fjölskyldu sinni og flestu því sem venjulegt fólk telur að helst hafi gildi í lífi þess. Hverjum er ætlandi að una slíkri frelsissviptingu bótalaust? I raun og veru engum, og þá ekki sjómönnum. Það er því verðugt verkefni forráðamanna sjómanna- stéttarinnar, að afla þeirri skoðun fylgis og gera að raunveruleika með samningum, að sjómenn fái á grundvelli ofangreindra atriða lengri og hagstæðari frí en nú tíðkast. Togarasjómenn fái t.d. frí þriðja hvern túr á sanngjörnum dagpeningum í stað orlofs. A farmskipum hinsvegar mætti hugsa sér slíkt fjórða hvern mánuð, • annaðhvort með dagpeninga- greiðslum eða þá skipverjar haldi óskertum mánaðatekjum. Þegar þess er gætt, að orlofsgreiðslur mundu samhliða falla niður, ætti þessi útgjaldaliður ekki að vera útgerðarmönnum ofviða. Svo mikið er víst að seint verður sjó- mönnum oflaunað stritið. Raunhæfari kjarabót en þessi verður vart fundin. Sjómenn mundu halda hlut sínum óskert- um á sjó og eiga frí 3—4 mánuði á ári með nægjanlegum dagpening- um til lífsframfæris sér og fjöl- skyldu sinni. Óbeinar afleiðingar þessa yrðu þó margfalt veigameiri og þjóðfélagslega mjög til bóta. Hversu mörg yrðu ekki börnin sem nytu heilbrigðra samvista við föður sinn mun oftar en áður. Hversu margar konurnar, sem nytu eðlilegri sambúðar með eig- inmönnum sinum. Og aðeins sú staðreynd, að sjómaðurinn yrði oftar og lengur í landi gerir það að verkum, að líf hans verður fyllra og líkurnar á aukinni þátttöku hans í félagsmálum augljósar. Þeir eru enda ófáir sjómennirnir sem skvetta í sig einungis vegna þess hversu landið er þeim framandi. Þeir fá aldrei tíma til þess að finna sjálfa sig þar. Ekkert getur fremur en þetta stúðlað að eflingu sjómannastétt- arinnar. Ekki aðeins mundi starf sjómannsins verða eftirsóknar- verðara, heldur mundi hlutdeild þeirra í almennum félagsmálum aukast að miklum mun. Slíkt á að sjálfsögðu hvað helst við um þeirra eigin stéttarsamtök, sem yrðu fyrir vikið öflugri á alla lund. Sjómenn fengju einfaldlega tíma til þess að sinna sínum eigin hugðar- og fé- lagsmálum. í beinu framhaldi af þessu og nátengd er nauðsyn þess, að efld verði útgáfu og fræðslustarfsemi á vegum sjómannasamtakannaLíka mætti taka til alvarle^rar um- hugsunar endurvakningu sjó- mannaheimilanna sem víðast á landinu, þ.e.a.s. opnum húsum, þar sem getur órðið góður vett- vangur fyrir ýmsar tómstundir og félagsmál sjómanna yfirleitt. Að Iokum vil ég aðeins senda félögum mínum á sjónum mínar bestu kveðjur, svo og sjómönnum öllum, með von um skjóta endur- fundi. Sennilega væri mér nær að vera þarna einhversstaðar á meðal ykkar fremur en bogra hér yfir rit- vélinni, svo arðlaus sem sú iðja er. En alltaf situr jafn föst í mér ein- hver bernsk hugmynd, sú að til- veran sé í því fólgin, að skip komi að landi, skip fari á sjó. Spyrjið son sjómannsins. ☆ NýrfVii«yl SJÓMENN Þetta merki bregst-ykkur aldrei Veljið það.- NótiðVINYL-vettl- inga í ykkar erfiða starfi. Starf ykkar krefst sterkustu og endingarbeztu vettlinganna. SJÓKLÆÐAGERÐIN HF. Skútagötu 51 - Reykjavlk Simar: 12063 og 14085. 344 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.