Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 50
Um-
burðar
bréf
Frá
Öryggiseftirliti
ríkisins
Ég bendi ennfremur á, að al-
gengt er að landgöngubúnað hefur
vantað eða hann verið mjög léleg-
ur, við mörg skip. Ég tel að slíkt sé
ónauðsynlegt og beri að bæta úr
strax eða svo fljótt sem verða má.
Eg höfða til laga nr. 23/1952 um
öryggisráðstafanir á vinnustöðum
og reglugerð nr. 69/1953 (einkum
. og 5. grein) öryggisráðstafanir
ið fermingu og affermingu skipa
og bendi hér með starfsmönnum,
trúnaðarmönnum og forystu-
mönnum verkamanna og starfs-
mannahópa ásamt vinnuveitend-
um á að starfa ekki né láta starfa
um borð í skipum við land nema
landgönguskilyrði séu eðlileg og
viðunandi.
Verði aðilar ekki sammála um
búnað eða ástand þessu viðvíkj-
andi, lætur Öryggiseftirlit rikisins í
té úrskurð um málið sé þess óskað.
Til:
1. Vinnuveitenda þeirra starfs-
hópa, sem vinnur um borð í
skipum við land.
2. Trúnaðarmanna ofangreindra
starfshópa
3. Forystumanna þessara starfs-
hópa
4. Eigenda skipa og hafnarmann-
virkja.
Þar eð þér getið átt eða eigið
þátt að eftirfarandi málefni bendi
ég yður á ábyrgð þá, sem vinnu-
veitendur, eigendur skipa, tækja
og hafnarvirkja og starfsmenn
kunna að taka á sig, ef þeir nota
ekki eða láta ekki nota viðunandi
landgöngubúnað, sem þeir fara
um eða láta fara um til nefndra
starfa.
Notið ykkur/
þjónustu
okkará
CAV OG
HOLSET FORÞJÖPPUM
__________________________Xll
Skipholti 35 • Símar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa
•378
VÍKINGUR