Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 50
Um- burðar bréf Frá Öryggiseftirliti ríkisins Ég bendi ennfremur á, að al- gengt er að landgöngubúnað hefur vantað eða hann verið mjög léleg- ur, við mörg skip. Ég tel að slíkt sé ónauðsynlegt og beri að bæta úr strax eða svo fljótt sem verða má. Eg höfða til laga nr. 23/1952 um öryggisráðstafanir á vinnustöðum og reglugerð nr. 69/1953 (einkum . og 5. grein) öryggisráðstafanir ið fermingu og affermingu skipa og bendi hér með starfsmönnum, trúnaðarmönnum og forystu- mönnum verkamanna og starfs- mannahópa ásamt vinnuveitend- um á að starfa ekki né láta starfa um borð í skipum við land nema landgönguskilyrði séu eðlileg og viðunandi. Verði aðilar ekki sammála um búnað eða ástand þessu viðvíkj- andi, lætur Öryggiseftirlit rikisins í té úrskurð um málið sé þess óskað. Til: 1. Vinnuveitenda þeirra starfs- hópa, sem vinnur um borð í skipum við land. 2. Trúnaðarmanna ofangreindra starfshópa 3. Forystumanna þessara starfs- hópa 4. Eigenda skipa og hafnarmann- virkja. Þar eð þér getið átt eða eigið þátt að eftirfarandi málefni bendi ég yður á ábyrgð þá, sem vinnu- veitendur, eigendur skipa, tækja og hafnarvirkja og starfsmenn kunna að taka á sig, ef þeir nota ekki eða láta ekki nota viðunandi landgöngubúnað, sem þeir fara um eða láta fara um til nefndra starfa. Notið ykkur/ þjónustu okkará CAV OG HOLSET FORÞJÖPPUM __________________________Xll Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa •378 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.