Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 73
Hr. forseti, góðir þingfulltrúar og gestir. Ég þakka stjórn Sjómannasam- bandsins fyrir boðið hingað í dag og fyrir að fá tækifæri til að ávarpa fulltrúa 10. þings Sambandsins örfáum orðum. Við þetta tækifæri er mér efst í huga hvernig þessi sambönd þ.e. Sjómannasambandið og Far- mannasambandið geta unnið meira saman. Það má held ég segja að sjómannasamtökin standi í dag á krossgötum. þeir atburðir hafa gerst á yfirstandandi ári, að nær einstæðir eru. Samningsuppköst fyrir fiskimenn hafa verið felld hvað eftir annað, og gang þeirra mála þarf ekki að rekja fyrir ykkur hér, það þekkið þið eins vel og ég. Hinsvegar hlýtur sú spurning að vakna hvort það sé ekki órökrétt og vissulega óæskilegt að sú staða komi upp eins og í vetur. Það hlýtur að vera best fyrir alla að annað hvort séu allir komnir með samninga eða enginn. En hvað er VÍKINGUR Ávarp forseta FFSt, við setningu 10. þings Sjómanna sambands íslands í haust þá að þegar staða eins og í vetur kemur upp? Jú, það í raun vantar miklu nánara samstarf milli þeirra aðila, sem að þessu standa þ.e. stéttarfélaganna og eða samband- anna. Á síðasta þingi FFSl var samþykkt tillaga sem fól í sér viljayfirlýsingu um aukið samstarf eða jafnvel samruna að einhverju eða öllu leyti við Sjómannasam- bandið. Samstarf hefir að vísu verið nokkuð en ekki nærri nóg. Mér er ljóst að í gegnum árin hafa verið uppi misjöfn sjónarmið inn- an þessara sambanda, og útaf fyrir sig er það kannski ekki óeðlilegt. Hinsvegar held ég að það verði að gerast að smávægilegar nábúa- kritur verði lagðar á hilluna og unnið saman heilshugar með hagsmuni allra sjómanna x huga. Ég geri mér fulla grein fyrir að um þetta eru ekki allir sammála og þetta gerist ekki með einu penna- striki eins og einusinni var sagt. Þetta samstarf þarf að þróast stig af stigi, eftir því sem menn telja að tilefni gefist til. Fyrst víðtækt samstarf í kjaramálunum, siðan smátt og smátt um önnur hags- munamál sjómannastéttarinnar, og þá fyrst þegar allir íslenskir sjó- menn, undirmenn og yfirmenn, farmenn og fiskimenn eru samein- aðir undir einu merki í einu sam- bandi fara málin fyrir alvöru að renna í réttan farveg. Við erum jú allir á sama báti. Félögin verða að vera virkari hvert um sig, þ.e.a.s. félagsmennirnir. Þá verður allt starfið léttara. Ég veit að hér verða mörg hags- munamál sjómanna rædd og far- sællega til lykta leidd, og það er von mín að það sem ég hefi rætt hér á undan verði rætt með opnum huga og framsýni. Um leið og ég flyt SÍ kveðju FFSl óska ég þingfulltrúum ár- angursríkra þingstarfa og lýk orð- um mínum með því að minna á þá staðreynd að: SAMEINAÐIR STÖNDUM VIÐ EN SUNDRAÐIR FÖLL- UM VIÐ. 401
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.