Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 20
lóðrétt opnun Engelvörpunnar 13—14 fm, en loðnuvörpunnar 9—10 fm þegar togað var á 3—4 sjóm. hraða. Höfuðlínumælir með kapli var tengdur við flotvörpurn- ar. Leiðangur I 12.—23. júlí Tafla 1 Stöð Dagur Veiðarf. Staftur N Tog- tími Afli (lestir) Afli togt á Aths. 1 14.7. Engelv. 65 24 _ 12 14 ' 0.15 0.3 1.2 2 " 65 38 - 12 00' 3.15 3.5 1.1 3 15.7. Botnv. 65 29 - 11 55 ' 2.00 6.0 3.0 4 " " 65 30 - 12 00' 3.00 2.2 0.7 5 ” " 65 35 - 12 00' 2.00 0.0 0.0 6 " " 65 24 - 12 10' 2.15 1.0 0.4 7 " " 65 28 - 11 45' 2.15 2.0 0.9 8 15-16.7 " 65 25 - 12 08 ' 1.00 0.3 0.3 9 17.7. Loðnuv. 65 27 - 11 54' í.'oo 1.5 1.5 Pokinn hálfopinn. Megnift af aflanum tapaftist 10. " " 65 26 - 12 06 ' 1.00 4.5 4.5 11 " " 65 28 - 11 50' 1.15 7.2 5.8 12 " Botnv. 65 28 - 11 55 ' 1.25 0.0 0.0 13 " Loftnuv. 65 30 - 11 16 ' 3.00 -. - Mikill afli. Pokinn slitnafti af vörp. í híf. 14 18.7. Engelv. 65 22 - 12 20' 1.15 0.1 0.1 Höfuftlínumælir óklár 15 " y " 65 28 - 12 04 ' 3.00 17.0 5.7 16 " " 65 25 - 12 06' 4.40 21.0 4.5 17 " " 65 23 - 12 18' 4.25 27.0 6.1 18 21.7. " 65 24 12 06' 4.10 6.5 1.6 19 " 65 28 - 11 36 ' 4.00 11.5 2.9 20 " 65 25 - 12 02' 4.00 5.0 1.3 21 " 65 27 11 30' 4.15 4.0 0.9 22 " 65 26 12 01 ' 3.00 12.0 4.0 23 22.7. 65 29 11 35 ' 1.00 6.0 6.0 Góður afli innbyrtur. Pokinn rifnaði í rennunni en megnið af aflanum (45 lestir) náðist. 1 fyrstu var leitað um Seyðis- fjarðardjúp og sunnanvert Héraðsflóadjúp. Nokkrar kol- munnalóðningar fundust í utan- verðu Seyðisfjarðardjúpi og voru veiðarnar stundaðar þar allan þennan leiðangur. í fyrstu stóðu lóðningarnar djúpt og voru all nálægt botni eða alveg á botninum og gekk illa að ná þeim í Engelvörpuna. Var því reynt með botnvörpu án teljandi árangurs. Loðnuvarpan var því reynd, þar sem minni hætta var á þvi, að missa hana i botn heldur en Engelvörpuna, sem var þyngri í togi. Gekk sæmilega að fiska í loðnuvörpuna, en hún var alltof veik til að hægt væri að innbyrða stór tog, enda lauk því svo, að pokinn slitnaði frá í hífingu og tapaðist. Venjulega er afla dælt úr loðnuvörpum af þessari gerð, en slíkur dælubúnaður var ekki á Runólfi. Var loðnuvarpan ekki reynd aftur. Engelvörpunni var því slegið undir eftir að settar höfðu verið á pokann nokkrar þenslugjarðir. Gekk nú vel að fiska í Engelvörp- una enda höfðu lóðningar aukist verulega upp úr miðjum mánuð- inum og stóðu ofar. Afli og land- anir á þessu tímabili voru sem hér > segir: Löndunardagur Löndunarstaður Magn (lestir) 16. 7. Neskaupstaður 17.700 19. 7 Höfn 23,757 20. 7. , Neskaupstaður 54,196 23. 7. Þorlákshöfn 41,461 Samt.137, 114 348 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.