Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Side 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Side 20
lóðrétt opnun Engelvörpunnar 13—14 fm, en loðnuvörpunnar 9—10 fm þegar togað var á 3—4 sjóm. hraða. Höfuðlínumælir með kapli var tengdur við flotvörpurn- ar. Leiðangur I 12.—23. júlí Tafla 1 Stöð Dagur Veiðarf. Staftur N Tog- tími Afli (lestir) Afli togt á Aths. 1 14.7. Engelv. 65 24 _ 12 14 ' 0.15 0.3 1.2 2 " 65 38 - 12 00' 3.15 3.5 1.1 3 15.7. Botnv. 65 29 - 11 55 ' 2.00 6.0 3.0 4 " " 65 30 - 12 00' 3.00 2.2 0.7 5 ” " 65 35 - 12 00' 2.00 0.0 0.0 6 " " 65 24 - 12 10' 2.15 1.0 0.4 7 " " 65 28 - 11 45' 2.15 2.0 0.9 8 15-16.7 " 65 25 - 12 08 ' 1.00 0.3 0.3 9 17.7. Loðnuv. 65 27 - 11 54' í.'oo 1.5 1.5 Pokinn hálfopinn. Megnift af aflanum tapaftist 10. " " 65 26 - 12 06 ' 1.00 4.5 4.5 11 " " 65 28 - 11 50' 1.15 7.2 5.8 12 " Botnv. 65 28 - 11 55 ' 1.25 0.0 0.0 13 " Loftnuv. 65 30 - 11 16 ' 3.00 -. - Mikill afli. Pokinn slitnafti af vörp. í híf. 14 18.7. Engelv. 65 22 - 12 20' 1.15 0.1 0.1 Höfuftlínumælir óklár 15 " y " 65 28 - 12 04 ' 3.00 17.0 5.7 16 " " 65 25 - 12 06' 4.40 21.0 4.5 17 " " 65 23 - 12 18' 4.25 27.0 6.1 18 21.7. " 65 24 12 06' 4.10 6.5 1.6 19 " 65 28 - 11 36 ' 4.00 11.5 2.9 20 " 65 25 - 12 02' 4.00 5.0 1.3 21 " 65 27 11 30' 4.15 4.0 0.9 22 " 65 26 12 01 ' 3.00 12.0 4.0 23 22.7. 65 29 11 35 ' 1.00 6.0 6.0 Góður afli innbyrtur. Pokinn rifnaði í rennunni en megnið af aflanum (45 lestir) náðist. 1 fyrstu var leitað um Seyðis- fjarðardjúp og sunnanvert Héraðsflóadjúp. Nokkrar kol- munnalóðningar fundust í utan- verðu Seyðisfjarðardjúpi og voru veiðarnar stundaðar þar allan þennan leiðangur. í fyrstu stóðu lóðningarnar djúpt og voru all nálægt botni eða alveg á botninum og gekk illa að ná þeim í Engelvörpuna. Var því reynt með botnvörpu án teljandi árangurs. Loðnuvarpan var því reynd, þar sem minni hætta var á þvi, að missa hana i botn heldur en Engelvörpuna, sem var þyngri í togi. Gekk sæmilega að fiska í loðnuvörpuna, en hún var alltof veik til að hægt væri að innbyrða stór tog, enda lauk því svo, að pokinn slitnaði frá í hífingu og tapaðist. Venjulega er afla dælt úr loðnuvörpum af þessari gerð, en slíkur dælubúnaður var ekki á Runólfi. Var loðnuvarpan ekki reynd aftur. Engelvörpunni var því slegið undir eftir að settar höfðu verið á pokann nokkrar þenslugjarðir. Gekk nú vel að fiska í Engelvörp- una enda höfðu lóðningar aukist verulega upp úr miðjum mánuð- inum og stóðu ofar. Afli og land- anir á þessu tímabili voru sem hér > segir: Löndunardagur Löndunarstaður Magn (lestir) 16. 7. Neskaupstaður 17.700 19. 7 Höfn 23,757 20. 7. , Neskaupstaður 54,196 23. 7. Þorlákshöfn 41,461 Samt.137, 114 348 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.