Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 3
íslensk togaraútgerð hefur frá fyrstu tíð haft á að skipa mörgum úrvals sjómönnum. Sumir tog- aramenn báru af öðrum og einn sá frægasti af fjölun- um í hópi gamalla togara- manna, er Frans Arason. Hann var talinn fljótasti flatningsmaðurinn á flot- anum og svo rammur að afli, að talið var að hann vissi ekki afl sitt. Frans Arason verður áttræður á næsta ári, en er samt furðu ern, ekur bíl hvað þá annað og hvar sem hann fer, sópar að þessum virðulega prúða sjómanni. Við hittum Frans á dög- unum og eftir honum var það sem hér fer á eftir, rit- að: I. Hann hallaði sér afturábak í stólinn, þrekmikill um herðarnar og tók þéttingsfast um armana og stórar hendurnar voru enn falleg- ar. Þær hafði aldrei skort afl og aldrei höfðu þær verið sparaðar heldur, hvort það ;'ar nú til þess að taka í blökkina i til þess að fletja fisk. Nei, h ' Frans Arason hafði aldrei skort afl um dagana og nú voru árin senn orðin áttatíu. — Nei, ég er ekki maður til þess lengur, hætti þegar ég var um sjö- tugt, þá taldi konan mig á að gefa bátinn og síðan hefi ég verið bát- laus. Hún var byrjuð að óttast um VÍKINGUR 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.