Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 46
Atökin á fiskimiðun- um við Bretlands- eyjar að harðna Sú var tíðin að Bretar töldu sig alls ráðandi á heimshöfunum og hafa íslendingar orðið harkalega fyrir barðinu á því. Nú hafa Bretar á hinn bóginn gefið hafréttarmálin að mestu eftir í hendur Efnahagsbandalaginu, og þeir búa sig nú undir útfærslu í 200 sjómílur og hefðu nú fáir trúað því fyrír örfáum árum síðan. Bretar láta nú smíða fyrir sig ný varðskip til þess að gæta hinnar víðáttumiklu landhelgi sinnar. Hafa þeir pantað og látið smíða fimm sérstök skip, sem hetur Nýju bresku varð skipin nafnið Island class, eða Eyja klassinn, og það er brezki flotinn, sem lætur smíða þau. Fyrsta skipinu af þessari gerð var nýverið hleypt af stokkunum í Aberdeen hjá Russel & co, sem margir íslenskir sjómenn þekkja. Þessi skip eru hönnuð sem alhliða varðskip og fiskeftirliðsskip og eru þau 170 feta löng og 36 feta breið, eða viðlíka og minni nýsköpunar- togararnir okkar voru. Þau eru knúin tveim 2.190 hestafla RUSTON PAXMAN dieselvélum og sigla með 16—17 hnúta hraða. 374 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.