Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Page 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Page 46
Atökin á fiskimiðun- um við Bretlands- eyjar að harðna Sú var tíðin að Bretar töldu sig alls ráðandi á heimshöfunum og hafa íslendingar orðið harkalega fyrir barðinu á því. Nú hafa Bretar á hinn bóginn gefið hafréttarmálin að mestu eftir í hendur Efnahagsbandalaginu, og þeir búa sig nú undir útfærslu í 200 sjómílur og hefðu nú fáir trúað því fyrír örfáum árum síðan. Bretar láta nú smíða fyrir sig ný varðskip til þess að gæta hinnar víðáttumiklu landhelgi sinnar. Hafa þeir pantað og látið smíða fimm sérstök skip, sem hetur Nýju bresku varð skipin nafnið Island class, eða Eyja klassinn, og það er brezki flotinn, sem lætur smíða þau. Fyrsta skipinu af þessari gerð var nýverið hleypt af stokkunum í Aberdeen hjá Russel & co, sem margir íslenskir sjómenn þekkja. Þessi skip eru hönnuð sem alhliða varðskip og fiskeftirliðsskip og eru þau 170 feta löng og 36 feta breið, eða viðlíka og minni nýsköpunar- togararnir okkar voru. Þau eru knúin tveim 2.190 hestafla RUSTON PAXMAN dieselvélum og sigla með 16—17 hnúta hraða. 374 VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.