Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Side 30
Hollt es heima hvat
Sjávarútvegur er undirstaöa alls mannlífs á Suöurnesjum.Hér veröa
til um þaö bil 20% allra útflutningstekna þjóöarinnar.
Mörgum Suöurnesjamanni sárnar, hve litlum hluta þess fjármagns
er variö innan svæöisins.
Uppbygging verzlunar- og þjónustustarfsemi á þessum slóöum
stuölar aö því aö takmarka fjárstreymiö út úr byggöarlaginu.
Útibú Verzlunarbanka íslands í Keflavík var sett á stofn í marz
1963. Paö hefur frá upphafi unniö eftir megni aö eflingu viöskipta-
lífsins á Suöurnesjum.
VÆRZIUNRRBRNKIÍSIRNDS HF
Útibú, Vatnsnesvegi 14 Keflavík. S. 92-1788.
m< '
SAMÍIIVRI.H ÍSI AMIS Á FISKISKIPUM
Lágmúla 9 — Sími 81400 — P.o. Box 5213
Samábyrgðin tekst á hendur eftirfarandi:
Fyrir útgerðarmenn:
Skipatryggingar
Ábyrgöartryggingar útgeröarmanna
Slysatryggingar sjómanna
Farangurstryggingar skipshafna
Afla- og veiöarfæratryggingar
Endurtryggingar fiskiskipa undir 100 rúmlestum
Rekstur Aldurslagasjóðs fiskiskipa
Fyrir skipasmíðastöðvar:
Ábyrgöartryggingar vegna skipaviögeröa
Nýbygginga — tryggingar
Skrifstofa Samábyrgöarinnar og eftirtaldir umboðsmenn vorir
veita allar nauösynlegar upplýsingar varöandi tryggingar þessar
og taka á móti tryggingarbeiönum.
Vélbátaábyrgðarfélagiö Grótta, Reykjavík
Vélbátaábyrgöarfélag Akurnesinga, Akranesi
Bátatrygging Breiöafjaröar, Stykkishólmi
Vélbátaábyrgöarfélag ísfiröinga, Isafiröi
Vélbátatrygging Eyjafjaröar, Akureyri
Skipatrygging Austfjarða, Höfn, Hornafiröi
Vélbátaábyrgöarfólagiö Hekla, Þorlákshöfn
Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík
30
VÍKINGUR