Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 36
"ELEKTRA neta- og línuspil er fáanlegt í þremur stæróum, 600,1200 og 2200 kg. ELEKTRA grásleppublökkin. Með henni er hægt að fá línubúnað, dekkfót og fl. Elektra dekkspilið er fáanlegt í 3 mismunandi gerðum. ELEKTRA færavinduna er hægt að fá í tveimur stærðum. Maxi eða midi 12 eða 24 volt. Einnig vökvadrifna maxi. FLJÓT OG GÓÐ VIÐGERÐAR- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA ELEKTRAVERKSTÆÐIÐ LYNGÁSI 11, GARÐABÆ, SÍMI 53396 og 53696, PÓSTHÓLF 124 36 „Ég ætla bara að taka myndir, þarf engan hlut í grindinni.“ „Hinkraðu aðeins, við skulum sjá til.“ Ég stóð eins og fáviti; skipti um fót, kinkaði kolli og þorði ekki að segja neitt. Nokkru seinna kom annar með vömb. Þeir ræddust við og ég heyrði sagt: „Islander.“ Mér var bent að koma um borð. „Góðan daginn,“ sagði ég og kinkaði kolli. Klukkan þijú lögðum við af stað, vorum fimm um borð og þessi með pírðu augun var skip- stjóri. Við sigldum í halarófu út úr hafnarmynninu. Skammt fyrir ut- an sást eyja með háu fjalli. Við stefndum til hafs en allir hinir bátamir beygðu. Mér var sagt að grindin væri hinumegin við eyj- una og skipstjórinn vildi stytta sér leið. Ládauður sjór var en dimmt yfir. „Haldið þið að þetta séu margar grindur?“ spurði ég og var kominn með skrifblokk á loft. Við sátum ofan í lúkar og var verið að hita kaffi á sprittprímus. „Nei, ekki stór grind. Kannski hundrað stykki. Oft er þaér 500— 700, mest verið ellefu hundruð.“ „Hvemig stendur á því að það kemur sjaldan grind í Þórshöfn)“ „Það kemur sjaldan stór grind í Þórshöfn, ég veit ekki af hverju það er. En hér eru svo margir bátar að hver partur verður lítill. í litlu þorpunum út á landi er stærri hlutur,“ sagði breiðleitur strákur. „Hvemig er skipt?“ „Hver bátur fær hlut og hver maður um borð, einnig þeir sem eru í landi og taka á móti.“ „Er allt etið, tungan og lifrin?“ „Já, hausinn er bara skotinn af.“ Skipstjórinn var á þönum við að skrúfa krana og lesa af mælum. Einn lá fram í stafni og horfði í kíkinn, en báturinn var opinn fremst. Annar athugaði bitið á VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.