Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 64
Eyjamenn kynna ný björgunartæki — einhugur um aö koma þeim fljótt í flotann Eins og rækilega hefur komið fram í fjölmiðlum að undanfömu, berjast Vestmanneyingar og Sjó- slysanefnd nú fyrir því af alefli, að tvö björgunartæki, sem Sigmund í Eyjum hefur fundið upp, verði lög- bundin hið fyrsta, en það eru Sig- mundsgálginn og Sigmundspallur- inn svokölluðu. Sjóslysanefnd hef- ur kostað hönnun fyrstu tækjanna, en frekari þróun þeirra og prófun mun nú vera í höndum Siglinga- málastofnunar, og er ekki að efa, að Siglingamálastjóri muni gera Eitt handtak og björgunarbáturinn þeytist í sjóinn, og blæs út á svipstundu. Eins og sjá má, var fjöldi Eyjabúa við- staddur björgunarsýninguna, enda má segja að hver einstaklingur þar eigi llf sitt eða lífshamingju undir því, að fiskiskip þeirra séu búin þeim bestu björgunartækj- um, sem völ er á. það sem í hans valdi stendur til að sannreyna ágæti þessarra björgun- artækja, svo að unnt verði að koma þeim í flotann hið fyrsta. Það vakti athygli gestkomanda, þegar björg- unartæki þessi vora sýnd í Vest- mannaeyjahöfn í fyrra mánuði hve Vestmannaeyingar leggjast á eitt um að þessi björgunartæki megi komast hið fyrsta í gagnið. Til þess að svo megi verða, hafa fjölmargir Eyjamenn lagt fram vinnu sína, tíma, og fé. Og eins og kom fram í tali Friðriks Ásmundssonar, skólastjóra Stýrimannaskólans í Eyjum, er það kappsmál bæði karla og kvenna þar, að gálginn og pall- urinn verði komin í hvert skip Eyjamanna fyrir næstu vetrarver- tíð. Á björgunarsýningunni sýndi Markús Þorgeirsson einnig öryggisnet sitt, og kom það að góðum notum. Hér má glöggt sjá hvar björgunarbáturínn er staðsettur á festingu fyrir ofan skut- rennuna. Toga þarf í einn krók, þá losnar hann. Matthías Nóasson og Þórhallur Hálfdánarson, starfsmaður rannsóknarnefndar sjó- slysa, sýna sjálfvirkan sleppibúnað við björgunarbát. Þegar þessi kassi fyllist af sjó, losnar björgunarbáturínn og blæs upp á fimm sekúndum. Þessum búnaði er hægt að koma fyrir víða um borð í skipum og bátum, og auðvelt ætti að vera að raðsmíða hann. Þessi tæki hafa verið smíðuð í Vélsmiðjunni Þór í Eyjum af þeim Matthíasi Nóassyni og Eggerti Garðarsyni. Ljós. Sigurgeir Jónasson. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.