Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Side 28
STÝRIMANNAFÉLAG ÍSLANDS Gildir frá i. júni 1981
No. 20. Kaup stýrimanna á farskipum samkv. kjarasamningi dags. 6. des.
1981. 8,1% innifalin.
Laun 40 st. Sjóálag 22% Mánaðar- laun Yfirvinna B án orlofs A
I. flokkur, skip allt að 1500 BRL/BHÖ
1. stm. (8.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 6.539,09 6.767,96 6.996,83 7.225,70 7.454,57 1.438,60 1.488,95 1.539,30 1.589,65 1.640,01 7.977,69 8.256,91 8.536,13 8.815,35 9.094,58 40,37 64,59
2. stm. (3.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 5.806,06 6.009,27 6.212,47 6.415,69 6.618,91 1.277,33 1.322,04 1.366,74 1.411,45 1.456,16 7.083,39 7.331,31 7.579,21 7.827,14 8.075,07 35,84 57,34
II. flokkur, skip allt að 1501 -2500 BRL/BHÖ
1. stm. (9.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 6.755,31 6.991,75 7.228,18 7.464,62 7.701,05 1.486,17 1.538.19 1.590.20 1.642.22 1.694.23 8.241,48 8.529,94 8.818,38 9.106,84 9.395,28 41,70 66,72
2. stm. (5.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 5.998,05 6.207,99 6.417,91 6.627,85 6.837,78 1.319,57 1.365,76 1.411,94 1.458,13 1.504,31 7.317,62 7.573,75 7.829,85 8.085,98 8.342,09 37 ,03 59,25
3. stm. (2.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 5.727,29 5.927,74 6.128,19 6.328,65 6.529,10 1.260,00 1.304,10 1.348,20 1.392,30 1.436,40 6.987,29 7.231,84 7.476,39 7.720,95 7.965,50 35,36 56,58
III. flokkur, skip stærri en 2500 BRL/BHÖ
1. stm. (10. Íf.; Byrjunarl. I Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 6.977,86 7.222,07 7.466,30 7.710,54 7.954,75 1.535,13 1.588,86 1.642,59 1.696,32 1.750,05 8.512,99 8.810,93 9.108,89 9.406,86 9.704,80 43,08 68,93
2. stm. (6.lf.) Byrjunar1. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 6.195,71 6.412,57 6.629,42 6.846,26 7.063,11 1.363,06 1.410,77 1.458,47 1.506,18 1.553,88 7.558,77 7.823,34 8.087,89 8.352,44 8.616,99 38,25 61,20
3. stm. (4.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 5.916,45 6.123,53 6.330,61 6.537,69 6.744,76 1.301,62 1.347,18 1.392,73 1.438,29 1.483,85 7.218,07 7.470,71 7.723,34 7.975,98 8.228,61 36,52 58,43
Fæðispeningar Kr. 45,74 á dag. Risna 1. stm. Kr. 105,00 á mán.
Sjálfvirkniþóknun: Þriskiptar vaktir Kr. 10,59, tviskiptar vaktir Kr. 12,80.
Mistalningsfé Kr. 1,22 á skr. dag. Mistalningsfé Akraborgar og Herjólfs
Kr. 24,41. Aöstoðarlaun m.s. Goðinn Kr. 592,14 og Kr. 295,99. Flug-
peningar Landhelgisgæslunnar Kr. 14,55.
mmm
Sjómenn — Útgerðarmenn
Umboðsmenn um land allt
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Sími 26055 (3 línur) - Laugavegi 103
nú stóðu þeir í ganginum og við
spilið og hlökkuðu til þess að
komast í land.
Sumir voru hinir kátustu, tóku í
nefið og sögðu klámsögur, en aðrir
stóðu einir sér og horfðu á ljósin í
landi koma nær út úr þokunni.
Seltan gljáði á andlitum þeirra, og
glampinn í augum þeirra sýndi, að
það var fögnuður í hjartanu. Þeir
gátu líka elskað og þeir höfðu til-
finningar þó að þeir væru sjómenn
og drykkju eins og svampar og
segðu ljót orð þegar þeir voru í
landi.
Við afturhlerann stóð grannur
drengur og horfði ákaft til lands.
Hjarta hans barðist ótt og títt.
Roðinn í andliti hans sagði að hann
væri ástfanginn drengur sem
hlakkaði til að hitta stúlkuna á
bakkanum þegar hann kæmi í
land, hlakkaði til að fara með
henni heim í herbergið hennar og
kyssa hana og finna hana hjá sér,
og vita hana nakta og fá notið
hennar og sofna síðan alsæll á eftir
en þurfa ekki að vakna við ræs og
skammir eins og áður, ó hvað
hann hlakkaði til.
Hún hafði lofað að taka á móti
honum við bryggjuna og hann
vissi að hún myndi gera það svo að
hann gæti gengið til hennar og
kysst hana. Og hann ætlaði aldrei á
fyllirí með hinum strákunum á
skipinu, hann vissi hvað átti að
gera, hætta að drekka og fara með
henni í stað þess að fá sér bokku
eins og hinir.
Mávarnir flugu alltaf fram og til
baka við höfnina í eirðarleysi sínu,
vinnan í togaranum var hætt og
búið að slökkva á ljóskastaranum,
mávarnir og stúlkan í kápunni
voru eina lífið við höfnina, það var
komin nótt og sjórinn var
grimmur og illkvittinn í myrkrinu
og stormurinn kvaldi stúlkuna,
sem rölti fram og til baka á bakk-
anum.
Hún leit oft á klukkuna: Togar-
inn var ekki kominn, hann hlaut
VÍKINGUR