Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 28
STÝRIMANNAFÉLAG ÍSLANDS Gildir frá i. júni 1981 No. 20. Kaup stýrimanna á farskipum samkv. kjarasamningi dags. 6. des. 1981. 8,1% innifalin. Laun 40 st. Sjóálag 22% Mánaðar- laun Yfirvinna B án orlofs A I. flokkur, skip allt að 1500 BRL/BHÖ 1. stm. (8.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 6.539,09 6.767,96 6.996,83 7.225,70 7.454,57 1.438,60 1.488,95 1.539,30 1.589,65 1.640,01 7.977,69 8.256,91 8.536,13 8.815,35 9.094,58 40,37 64,59 2. stm. (3.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 5.806,06 6.009,27 6.212,47 6.415,69 6.618,91 1.277,33 1.322,04 1.366,74 1.411,45 1.456,16 7.083,39 7.331,31 7.579,21 7.827,14 8.075,07 35,84 57,34 II. flokkur, skip allt að 1501 -2500 BRL/BHÖ 1. stm. (9.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 6.755,31 6.991,75 7.228,18 7.464,62 7.701,05 1.486,17 1.538.19 1.590.20 1.642.22 1.694.23 8.241,48 8.529,94 8.818,38 9.106,84 9.395,28 41,70 66,72 2. stm. (5.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 5.998,05 6.207,99 6.417,91 6.627,85 6.837,78 1.319,57 1.365,76 1.411,94 1.458,13 1.504,31 7.317,62 7.573,75 7.829,85 8.085,98 8.342,09 37 ,03 59,25 3. stm. (2.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 5.727,29 5.927,74 6.128,19 6.328,65 6.529,10 1.260,00 1.304,10 1.348,20 1.392,30 1.436,40 6.987,29 7.231,84 7.476,39 7.720,95 7.965,50 35,36 56,58 III. flokkur, skip stærri en 2500 BRL/BHÖ 1. stm. (10. Íf.; Byrjunarl. I Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 6.977,86 7.222,07 7.466,30 7.710,54 7.954,75 1.535,13 1.588,86 1.642,59 1.696,32 1.750,05 8.512,99 8.810,93 9.108,89 9.406,86 9.704,80 43,08 68,93 2. stm. (6.lf.) Byrjunar1. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 6.195,71 6.412,57 6.629,42 6.846,26 7.063,11 1.363,06 1.410,77 1.458,47 1.506,18 1.553,88 7.558,77 7.823,34 8.087,89 8.352,44 8.616,99 38,25 61,20 3. stm. (4.lf.) Byrjunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár 5.916,45 6.123,53 6.330,61 6.537,69 6.744,76 1.301,62 1.347,18 1.392,73 1.438,29 1.483,85 7.218,07 7.470,71 7.723,34 7.975,98 8.228,61 36,52 58,43 Fæðispeningar Kr. 45,74 á dag. Risna 1. stm. Kr. 105,00 á mán. Sjálfvirkniþóknun: Þriskiptar vaktir Kr. 10,59, tviskiptar vaktir Kr. 12,80. Mistalningsfé Kr. 1,22 á skr. dag. Mistalningsfé Akraborgar og Herjólfs Kr. 24,41. Aöstoðarlaun m.s. Goðinn Kr. 592,14 og Kr. 295,99. Flug- peningar Landhelgisgæslunnar Kr. 14,55. mmm Sjómenn — Útgerðarmenn Umboðsmenn um land allt BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Sími 26055 (3 línur) - Laugavegi 103 nú stóðu þeir í ganginum og við spilið og hlökkuðu til þess að komast í land. Sumir voru hinir kátustu, tóku í nefið og sögðu klámsögur, en aðrir stóðu einir sér og horfðu á ljósin í landi koma nær út úr þokunni. Seltan gljáði á andlitum þeirra, og glampinn í augum þeirra sýndi, að það var fögnuður í hjartanu. Þeir gátu líka elskað og þeir höfðu til- finningar þó að þeir væru sjómenn og drykkju eins og svampar og segðu ljót orð þegar þeir voru í landi. Við afturhlerann stóð grannur drengur og horfði ákaft til lands. Hjarta hans barðist ótt og títt. Roðinn í andliti hans sagði að hann væri ástfanginn drengur sem hlakkaði til að hitta stúlkuna á bakkanum þegar hann kæmi í land, hlakkaði til að fara með henni heim í herbergið hennar og kyssa hana og finna hana hjá sér, og vita hana nakta og fá notið hennar og sofna síðan alsæll á eftir en þurfa ekki að vakna við ræs og skammir eins og áður, ó hvað hann hlakkaði til. Hún hafði lofað að taka á móti honum við bryggjuna og hann vissi að hún myndi gera það svo að hann gæti gengið til hennar og kysst hana. Og hann ætlaði aldrei á fyllirí með hinum strákunum á skipinu, hann vissi hvað átti að gera, hætta að drekka og fara með henni í stað þess að fá sér bokku eins og hinir. Mávarnir flugu alltaf fram og til baka við höfnina í eirðarleysi sínu, vinnan í togaranum var hætt og búið að slökkva á ljóskastaranum, mávarnir og stúlkan í kápunni voru eina lífið við höfnina, það var komin nótt og sjórinn var grimmur og illkvittinn í myrkrinu og stormurinn kvaldi stúlkuna, sem rölti fram og til baka á bakk- anum. Hún leit oft á klukkuna: Togar- inn var ekki kominn, hann hlaut VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.