Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 13
og margt fleira, sem gerir líf mannsins, og Geir Geirsson, vél- stjóri hjá Eimskip síðan 1942, segir hiklaust að bragði, hógvær, sáttur, hljóðlega til mín yfir borðið. — Já, mér hefði ekki farist betur í neinu öðru starfi. Kannske er þetta stærsti sann- leikurinn í lífi hvers manns, sem þarna hefur farið okkar á milli, og það verður dálítil þögn áður en Geir tekur til máls á ný: — Ég hef alltaf haft áhuga á vélum, og haft bæði vilja og áhuga til að fylgjast með þróun þeirra. Oft hefur þurft að smíða stykki í vélar um borð, og mér hefur þótt gaman að fást við það — erfið- leikarnir eru til þess að sigrast á þeim — þá verður maður glaður, og eftir því man maður helst. Fjarvistirnar, þær venjast, en þó verður maður oft þreyttur. En þetta er starfið og afkoma fjöl- skyldunnar byggist á því t.d. í minni stöðu, að erfitt er að fá hæfa menn í afleysingar, margir hafa ekki tilskilda starfsreynslu, og það er staðreynd að flest skip eru með menn á á undanþágum. En það er reynsla mín, að stíft úthald leiðir af sér streitu, sem getur verið varasöm: hú skapar óyndi og oft á tíðum röskum á eðlilegu samstarf manna. Og þar sem hann situr þarna og talar, þessi hægláti maður, veit ég að hann hefur lög að mæla: maður vill ekki una því að tíminn standi kyrr, og því er honum hollt að breyta til, hafa land undir fótum milli langra ferða. Við Geir skröf- um áfram frammí rökkur, margt, sem ekki er sagt frá hér. Strákam- ir, sem vinna undir stjórn hans, sögðu mér síðar, að hann væri mjög fær, eins og þeir orðuðu það, þekkti vélarrúmið eins og handar- bökin á sér og firnaflínkur að smíða, ef á þyrfti að halda. Daginn eftir spjall okkar þurfti að gera við eina vélina í skipinu. Það var náð í Geir, og ég fylgdist með honum VÍKINGUR Þessi sveit hélt öllu gangandi niðrí vélarrúmi í túmum: frá vinstri Þórarinn Ásgeirsson 3. vélstjóri, Paul A. Hansen 4. vélstjóri, Haraldur Sigurðsson aðstoðarvélstjóri, Geir J. Geirsson yfirvélstjóri, sem einnig tók myndina, Ómar Ingimundarson, aðstoðarvélstjóri. þar sem hann vann verk sitt, bog- inn, einbeitnin mörkuð skýr í hverjum andlitsdrætti. Það var auðséð að hann kunni sitt fag, og mundi leysa verkefni sitt fljótt og örugglega af handi. Ég skildi þá, afhverju hann hafði ekki hikað, er hann svaraði spurningunni stóru. Guðbrandur Gíslason. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.