Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 51
um. Það hafa ein þrjú, fjögur rannsóknarskip sprungið í loft upp vegna þessa, þetta var orðið ansi hættulegt starf. Þá vorum við með gas í flöskum og Ieiddum það í slöngum niður í vatnið, og skut- um því svoleiðis, um leið og það kom út í vatnið þá sprakk það. Svona hefur þetta þróast, þannig að nú eru þeir komnir út í þessar loftbyssur. Þær eru mjög einfald- ar, gera alveg sömu hluti. Ein byssa nægir okkur alveg niður í fimm þúsund fet. Við erum með tvær byssur núna, og það er áætlað að við getum skoðað tíu þúsund fet niður í jarðlögin, sem er alveg nóg fyrir svona for- rannsóknir. Ingólfur: Þetta eru þá berg- málsmælingar? Sigurður: Já, þetta er ekkert annað. Þetta kemur allt á þessa mæla okkar þarna uppi og þeir eru alveg feiknalega nákvæmir, þeir taka allan mismun og þú sérð alveg jarðlögin þegar þú horfir á þetta. Annars fáum við aldrei neinar skýringar á því hvar líklegt sé að eitthvað sé undir. Það er ekki gefið út hér um borð. Þetta er allt sett á segulband, og það er allt tekið upp sem við gerum. Þetta er Birgir Hclgason annar aðaleigandi. VÍKINGUR Jens Sigurðsson (Þorsteinssonar) í vélarrúmi Alberts. meira að segja allt í sambandi við „navigasjónina" uppi í brú. Það er allt sett inn á sama segulbandið. Kannski sjómenn á íslandi hafi áhuga á því hvernig „navingasjón- in“ fer fram. Ingólfur: Já, skýrðu frá því. Sigurður: Þannig er það að við höfum eiginlega vegakort í brúnni, sem er sent út af tölvu inn í loftskeytaklefanum. Við mötum hana með fimm mismunandi upplýsingum. og út úr þeim vinnur hún síðan staðar- ákvörðun. Talvan notar allar þær upplýsingar sem hún fær til þess að vinna úr þeim sem nákvæm- asta staðarákvörðun. En það er svo hlægilegt, að ef við missum rafmagnið í meira en hálftíma, þá gleymir hún öllu sem hún er búin að læra og við verðum að þjálfa hana upp aftur. Þetta er hálfgert viðundur. En við erum með OMEGA og við erum með SATELITE NAVIGATION og svo erum við með ARCAS NAVIGATION sem er „prívat“. Það eru landsstöðvar sem eru settar upp af fyrirtækinu sem við vinnum fyrir, í samvinnu við ríkið. Það verður t.d. að leigja fyrir þær landssvæði til þess að framkvæma þetta. Þær draga ekki nema 100—200 mílur, en eru það ná- kvæmasta sem við höfum. Ef við erum í meira en 150 mílum á nóttinni, getum við ekki notað hana og verðum þá oft að láta reka af þessum ástæðum. Þetta verður að vera svo nákvæmt að miðja skipsins verður að vera innan við þrjú fet á jarðkringlunni af þeim stað sem við gefum upp. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.