Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 15
„Þaö hefur kannski verið hér áður, þegar allt var háð innflutningsleyfum, eins og ég sagði áðan. Þá var kaupið i rauninni bara eins og hvert annað viðbit. En ekki lengur. Ég held einfaldlega að sjó- menn verði alltaf útundan að einhverju leyti. Sjómennskan er á vissan hátt flótti og sjó- mennirnir afsaka sig með löngum siglingum þegar að fé- lagsmálunum kemur og sinna þeim þvi ekki. En það gefur auga leið að þegar búið er að leyfa frjálsan innflutning á öllu þvi, sem áður var bannað, þá minnka um leið möguleikarnir á að drýgja launin sín með smygli. Þess vegna held ég að það sé rangt að sú sé ástæð- an til þess að farmenn sinni lítið sinum félagsmálum." Það er engin lygi að Leitar- deildin gengur skipulega til starfa. Tollverðirnir virðast lika þekkja hvert skip mjög vel, því það er gengið beint að ótrú- I leitarferð með hulduhernum legustu stöðum sem hægt væri að nota sem geymslu- staði. Satt að segja olli það mér töluverðri undrun hvaö þeir voru fundvísir á staði, þótt ekki fyndu þeir smyglvarning að þessu sinni. Ótrúlegustu rangalar í lestum, vélarrými og ibúðum voru á hreinu, þótt utanaðkomandi blaðamanni virtist allt svo slétt og fellt. En myndirnar tala sinu máli um það. Ingi Gunnarsson, vél- stjóri: „Ef menn leyfa sér að skammast út i þá, ef þeir eru svolítið svekktir undir niðri, þá kemur það bara niður á þeim síðar.. —hm Víkingur 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.