Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 47
Mér finnst ekki rétt aö áfell- ast fólkiö í nektarhreyfingunni, sagöi Anna gamla frjálslynda. Viö megum ekki gleyma aö þaö erfættsvona. Maður kom inn á bar og settist viö barborðið. Viö hlið hans sat ung og falleg stúlka, sem hann sneri sér að og spurði hvort hann mætti bjóða henni i glas. Hvaö segirðu maður? Á hótel? hrópaöi stúlkan upp, yfirsig hneyksluð. Maðurinn varö undrandi á þessum viðbrögðum og sagði: Nei, ég ætlaði bara aö bjóða iglas. Nei, ég fer ekki með þér á hótel? hrópaði stúlkan upp, hærra. Fólk var farið að horfa, og maðurinn fór talsvert skömmustulegur með glasið sitt og settist með það i dimm- asta hornið á barnum. Eftir stutta stund kom stúlkan til hans og baö hann kurteislega fyrirgefningar. Hún útskýrði að hún væri nemi í sálarfræði og væri að vinna verkefni, sem væri rannsókn á hvernig fólk brygðist við óvæntum svörum. Hvað dettur þér i hug?, hrópaði maðurinn. Fimm þús- und krónur? Þegar rafmagniö kom í sveit- ina var eftirvæntingin mikil. Þeir voru til i sveitinni, sem aldrei áöur höföu séö rafmagnsljós. Þeirra á meöal var Marta gamla. Hún haföi veriö nokkuö trúgjörn á árum áöur, en haföi svo oft á lífsleiöinni haft verra af aö í áranna rás varö hún æ efagjarnari. Þegar hún heyröi aö nú ætti vatniö í læknum aö gefa Ijós, varö hún æöi vantrú- uö. Þegar kvöldiö kom og Ijósiö var kveikt sagöi hún: Nei sko, þiö platiö ekki mig, þiö hafiö blandaö steinolíu í vatniö. Nei, þetta er öðruvísi en áður var, sagði virðulegi gamli presturinn. Nú til dags sér maður ekki ungar stúlkur roðna. Það var sannarlega öðruvísi á minum yngri árum. Nú, hvað sögöuð þið við stúlkurnar i þá daga, prestur minn? Það voru nokkrir kunningjar heima hjá þeirri frægu aflakló, Fiski-Kalla í Hafnarfirði. Þeir ætluðu út að fiska og Kalli brá sér frá aó sækja árar. Hann kom aftur með eina langa ár og aðra stutta. Þá spurði einn af strákun- um: Voru ekki til aðrar árar en þessar? Jú, svaraði Fiski-Kalli, það var annaö par til, en það var alvegeins. — Ég hitti kærastann þinn í gær og sagöi honum aö þegar ég var ung, varég eins falleg og þú ertnúna. — Þaö hlaut aö vera eitt- hvaö, ég hef ekki séö hann síö- an, mamma min. Miöaldra maöur sat á biö- stofu og tók vindil upp úr vestis- vasa sinum. Hann horföi meö aödáun á vindilinn sinn og leit síöan á konuna sem var líka aö bíöa og spuröi: Hefur þú nokkuö á móti aö ég reyki hér? Láttu bara eins og þú værir heima hjá þér, svaraöi konan og brosti vingjarnlega. Þaö var leitt, sagöi maöurinn og stakk vindlinum aftur í vas- ann. Menn gera sér eitt og annað til dundurs á frívaktinni. Hiimar Snorrason 1. stýrimaöur á Heklunni teiknaöi mynd af Hrolli, þeim arma þrjóti, á stjórnborðshliðina á stýrishúsinu, aftan við brúna. Það ku vera miklu léttara yfir mannskapnum um borö síðan Hrollur munstraði á skipiö. Víkingur 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.