Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 62
Farmanna- fiskimannasambandið hvatti mjög til að námskeiðið kæmist á, en Slysavarnafélagið hélt það. Hér hlýða Hannes Hafstein framkvæmdastjóri S.V.F.Í. og Guðjón A. Kristjánsson forseti F.F.S.Í. á setningar- ræðu Haraldar Henrýssonarforseta S.V.F.Í. Hannes Hafstein, Þorvaldur Axelsson og Erna Antonsdóttir, erindreki S.V.F.Í. með skyndihjálp sem sérgrein, bera saman bækur sínar rétt um það leyti sem námskeiðiö var að hefjast. n Hjá björgunarskipi sem kom á vettvang, varsömu sögu aö segja; tæki léleg, sum óvirk, áhöfn lítt eöa ekkert þjálfuö, enda árangurinn eftirþví 62 Víkingur um“, segir Þorvaldur. „Frá Siglingamálastofnun var þaö einkum Páll Guömundsson, yfirskipaskoöunarmaöur. Hann fjallaöi um þær reglur sem gilda um skoðun skipa og svaraöi spurningum þar aö lútandi. Satt aö segja varð ég aö stoppa þær umræöur löngu áöur en efnið var tæmt, þannig aö þú sérö aö áhugi var mikill. Menn vildu fá skýringar á fyrri verkum Siglingamálastofnun- ar og framtiðarhorf um þar. Menn frá Landhelgisgæsl- unni fóru yfir og kynntu m.a. móttöku þyrlu, svo og gerö hennar og búnaö. Einnig kom þyrla viö sögu i sjóbjörgunar- æfingu, þegar hún hifði þrjá menn úr sjónum. Þá varfarið á björgunarbátnum Gísla J. Johnsen meö gúmmibjörgun- arbát, menn látnir fara um borö i hann, honum siöan hvolft og þeir látnir snúa hon- um viö aftur. Einnig fjölluðu leiöbeinendurnir um mörg atriöi frumbjörgunar, svo sem skyndihjálp og lifgun úr dauöadái, neyöarskipulag og nýliðafræðslu, notkun björg- unarbúninga, varnir og viö- brögö viö aðgeðrum um borö, brunavarnir og slökkvistörf, svo eitthvað sé nefnt.“ Samnefnari um kunnáttuleysi? Þegar ég spuröi Þorvald hvort hann teldi þaö nauðsyn- legt aö halda slik námskeið fyrir islenska sjómenn, færöist hann allur i aukana og sagðist ekki vera í neinum vafa um þaö. „Slysatíðini meöal íslenskra sjómanna er ógnvænleg," sagöi hann. Á siðasta ári uröu t.d. að minnsta kosti 437 bótaskyld slys á sjó á íslensk- um skipum, þar af 17 bana- slys. Eignatjón á hverju ári er gífurlegt. Þannig varö fyrir ör- fáum dögum tugmilljónatjón á togaranum Sjóla. Það er enn ekki upplýst hvernig sá bruni ertil kominn eöa hvernig hann gat magnast eins og raun varð á, en hitt er vitað aö skipiö var nýkomið úr fimmtiu milljóna króna klössun, þar sem algjör- lega haföi láöst aö koma fyrir reyk- eöa hitaskynjurum af nokkru tagi, né slökkvibúnaöi. Þvi siður haföi áhöfnin fengiö nokkra þjálfun i baráttu viö eld; ekkert neyöarskipulag var til um borö. Vissulega reyndi áhöfnin, vankunnandi og nær tækjalaus, aö berjast viö þessa vá, en án árangurs. Hjá björgunarskipi sem kom á vettvang var sömu sögu aö segja; tæki léleg, sum óvirk; áhöfn litt eöa ekkert þjálfuö, enda árangurinn eftir því. Menn reyndu hvaö þeir gátu en án annars árangurs en þess aö setja sig í stórhættu. Þessi saga um nýliðinn eldsvoða er gott dæmi um hvernig ekki á aö gera hlutina. Til dæmis þreif einn úr áhöfn togarans slökkvitæki og ætl- aöi aö nota gegn eldinum, en hann sagðist aöspuröur ekki hafa hugmynd um hvort hann heföi verið meö vatns- eöa dufttæki i höndunum. Gæti þaö verið, aö þetta óhapp sé samnefnari fyrir kunnáttu islenskra sjómanna i björgunartækni, brunavörnum ogslökkvistörfum?Ég held þvi fram aö svo sé, þannig aö þegar á allt er litiö er það kannski furöa aö ekki uröu „nema" a.m.k. 437 bótaskyld slys á nýliðnu ári. Þess vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.