Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 61
SVONA NÁMSKEIÐ ÆTTU AÐ VERA SKYLDA Rætt viö Þorvald Axelsson um námskeiö Slysavarnafélagsins og öryggismál sjómanna. Dagana 29.—31. maí hélt Slysavarnafélag íslands námskeið í öryggismálum sjó- manna. Upphaf þess að námskeið þetta var haldið má rekja tvö ár aftur i timann, þeg- ar þing Farmanna- og fiski- mannasambands islands samþykkti að beita sér fyrir aukinni fræðslu sjðmanna um öryggismál sin. Var leitað i þvi samþandi til Sjómannasam- bands íslands, Slysavarnafé- lags Islands, Landssambands slökkviliðsmanna, Almanna- varna og fleiri aöila. Varö nið- urstaðan sú, aö Slysavarnafé- lag islands var beöið að taka að sér framkvæmd slikrar fræðslu, sem félagið tók fús- lega að sér. Námskeiðið i maí- lok var hluti af þessari fram- kvæmd SVFÍ. Að sögn Þorvalds Axels- sonar, erindreka Slysavarna- félags Islands, var auglýst eft- ir starfandi og verðandi sjó- mönnum á þetta námskeið. „Ég bjóst við fyrirspurnum frá þeim sem væru aö þyrja á sjó, eða jafnvel að foreldrar sem væru aö senda afkvæmi sin á sjó i fyrsta sinn myndu ýta þeim á svona námskeið", sagði hann, þegar ég ræddi við hann um námskeiðið. „Eins bjuggumst við við að undirmenn myndu koma, þvi þeir voru í verkfalli og höfðu lit- iö þarfara að gera. En reyndin varð önnur. Við heyröum ekki kvak frá byrjendum; þaðan af siðurfrá foreldrum." Átján þátttakendur voru skráöir á námskeiðið og hefðu getaö verið fleiri. En fyrirfram haföi verið ákveðið að 18 væri heppileg tala og þeir sem hringdu voru skráöir í þeirri röð sem þeir höföu samband. Og þetta voru allt menn með fjölda ára og jafnvel áratuga reynslu sem skipstjórar eöa stýrimenn. „Maður kynni að halda", sagði Þorvaldur, „að þetta væru einhverjir slysa- rokkar sem ætluðu að bæta ráð sitt, en svo er ekki. Flestir þessara manna eru þekktir fyrir störf sin og far- sæld i skipsstjórn“. Víöa komiö viö Að sögn Þorvaldar varð það niðurstaðan, þegar þátttak- endur voru spurðir um skoðun sina á námskeiðinu, að það hefði verið of stutt. Farið hefði verið yfir of mikið efni á of skömmum tíma. „Við verðum að viðurkenna að það komu fram nokkrir hnökrar, eins og viö raunar þóttumst vita, áður en námskeiðið byrjaði. Þátt- takendurnir voru beðnir að gagnrýna kennslua i lokin og þar fengum við vinsamlegar og ákveðnar skoðanir á þvi, sem betur hefði mátt fara. Þar á meðal að námskeiðið hefði verið of stutt.“ Eftir að námskeiðinu lauk hafa nokkrir einstaklingar unnið að gerð námsefnis fyrir svona námskeið. Það eru, auk Þorvaldar, Erna Antonsdóttir, erindreki SVF'l, og þeir Hösk- uldur Einarsson og Þórir Gunnarsson frá Landssam- bandi slökkviliðsmanna. En hvað er kennt á svona námskeiðum? „Þarna kenndu menn frá Landsambandi slökkviliðsmanna, Siglinga- málastofnun rikisins, Land- helgisgæslunni og fleiri aðil- Námskeiöiö var vel sótt og þar mátti þekkja marga kunna skipstjórn- armenn á ýmsum aldri. Viötal: Haukur Már Haraldsson. Myndir: SV. Víkingur 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.