Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 21
Ekkert dundur sérvitringa fiskiskipa, eins og t.d. viö veiðar Færeyinga í hafinu austur og noröaustur af ís- landi. Ytri merki kallast þau merki sem sjást utan á fiskinum. Þessi tegund er miklu algeng- ari en innri merkin. Gerö og lögun þeirra er mismunandi. Síöustu árin hafa eingöngu veriö notuö plastmerki hér viö land. Þau eru ýmist plötu- eða hólklaga (sjá mynd 1), gul eöa rauð aö lit. Plötumerkin bera áletrun, tvo bókstafi og númer. Þau eru saumuö i fiskinn, ýmist framan viö fremsta bak- ugga (á þorsk og steinbít) eöa i tálknalokið eins og á skar- kola (sjá mynd 2). Hólkmerkin eru fest meö akkeri i hold fisksins, venjulega fyrir fram- an eöa til hliðar viö bakuggann (sjá mynd 2). Þessi merki bera einnig áletrun, texta ásamt númeri. Siöar verður vikiö nánar aö þessari gerö merkja. Auk ofangreindra merking- araðferða hefur fiskur veriö auökenndur meö ýmsu móti, t.d. uggaklippingu, litun o.fl.. Ekki veröur nánar fariö út i þá sálma hér, aðeins nefnt til gamans aö tattóvering hefur veriö reynd, ekki ósvipuð því sem á sér staö meðal manna. Gallinn við þá aðferö er aö oft er erfitt aö finna mynstur og liti sem sjást greinilega á roöi fisksins. Litirnir eiga þaö einn- ig til aö dofna meö timanum. Líffræöileg atriði, t.d. snikju- dýr, hafa einnig veriö notuö sem einskonar merking. Ef sýkingin er mismunandi, t.d. hvaö varðar tíöni og tegundir snikjudýra eftir svæöum, má fá venjulegar upplýsingar um göngur og samsetningu viö- komandi fiskstofns. Markmið með fiskmerkingum Merkingar eru einkum til aö afla upplýsinga um eftirfarandi atriöi: 1) Útbreiöslu, göngur og blöndun fiskstofna. 2) Vöxt einstaklinga. 3) Vaxtarmynstur likams- hluta sem notaðir eru til aldursákvaröana, t.d. kvarna, hryggjarliða eöa hreisturs. 4) Afföll (dánarstuöla) i fisk- stofnum. 5) Stærö fiskstofna. Merkingar hafa löngum ver- iö mikilvægar til þess aö leiða í Ijós göngur, útbreiðslu og blöndun fiskstofna. Mörg dæmi má nefna um góöan árangur slíkra tilrauna. Eitt hiö frægasta er síldarmerkingar Árna Friðrikssonar og Norö- mannsins Olavs Aasen hér viö land skömmu eftir seinni heimsstyrjöldina. Þær sýndu aö svokölluð islandssild var aö hluta sama sildin og hrygndi viö vesturströnd Nor- egs á vorin. Annaö dæmi er merkingar á þorski vió Austur- Grænland. Þær leiddu i Ijós aö þorskur frá Grænlandi gekk hingaö til hrygningar, þó mis- mikiöfráári tilárs. Merkingar geta gefiö upp- lýsingar um vöxt fiska. Meö þvi aö bera saman stærö fisksins viö merkingu og þeg- ar hann endurheimtist má finna árlegan vöxt, hafi fiskur- inn verið nógu lengi i sjó. End- urheimtur mismunandi löngu eftir merkingu sýna nánar vöxt fisksins eftir árstimum og einnig hvernig sá vöxtur kem- ur fram í beinum, kvörnum og hreistri. Þannig er oft hægt aö meta öryggi aldursákvarðana, en ofangreindir likamshlutar eru mikiö notaöir i þvi skyni. Afföll eöa dánarstuðla má oft finna meö merkingatilraun- um. Þá er fylgst meö hlutfalls- legri fækkun endurheimtra merkja eftir því sem lengra lið- ur frá merkingu. Gert er ráö fyrir aö merktir fiskar hagi sér eins og ómerktir fiskar. Þaö er litiö á merktan fisk sem sjálfsstæöan hluta stofnsins, er lúti sömu lögmálum og Unnið að merkingu um borð i hafrannsóknar- skipi. Ljósm.: Guðbjartur Gunnarsson. Merkingar hafa löngum veriö mikil- vægartil þessaö leiöa i Ijós göngur, útbreiöslu og blöndun fiskstofna. Víkingur 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.