Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Síða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Síða 6
EFMISyriRUT 6 VÍKINGUR 22. Hrognkelsi Hrognkelsaveiðitiminn fer i hönd. Vilhjálmur Þorsteins- son fiskifræðingur annast rannsóknir á þeirri fisktegund hjá Hafrannsókn, og gerir hér nokkra grein fyrir niöurstöð- um sinum. 29. Félagsmál Ragnar G. D. Hermannsson skrifar um ferðamál, innan- lands og utan. 30. Frívaktin Hún er sáralitiö dónaleg núna (nema sú dökkbláa). 32. Ljósmynda- samkeppnin Myndirnar sem hlutu fyrstu þrjú sætin i keppninni, sem lauk um áramót, eru i mið- opnunni, ásamt myndum af Ijósmyndurunum sem tóku þær. 34. Öryggisventill sjómanna Sumir sjómenn eru ótrúlega skeytingalausir um öryggi sitt. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður segir frá því sem hann sá og heyrði, þegar hann sat eina kvöldvakt hjá Tilkynningaskyldunni. 39. 1. Forsíðan Áttræöur sjómaður frá Bildu- dal prýðir forsiðu blaðsins núna. Hann fluttist ungur af Ströndum í Arnarfjörðinn og hefur átt þar heima siðan. Hann heitir Hallgrimur Ottós- son, en myndina tók Hannes Pálsson. 5. Ritstjórnargreinin Ragnar G. D. Hermannsson kemur viða við i öryggismál- um sjómanna. 8. Sjómenn og fíkniefni Eru sjómenn harðsviraðir fikniefnasmyglarar og neyt- endur? Vikinginn langaði til að fá svar viö þeirri spurningu og gerði Hauk Má út af örk- inni til að kanna málið. Það sem kom i Ijós er meiri hroll- vekja en okkur óraði fyrir, jafnvel eftir að við lásum skýrslu SÁÁ um að trúlega væru flutt inn og notuö hér- lendis 300 kg. af fíkniefnum á síðasta ári. Nýjungar Benedikt H. Alfonsson leitar um víöa veröld að nýjungum, sem kunna að koma Islensk- um sjómönnum að gagni, nú eða síöar.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.