Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Side 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Side 55
Hcr oé nú Skoðun mín ásum, miðunarskifum, sex- köntum, kortum og myndum. Hæðina mætti siðan innrétta og búa þeim húsgögnum sem hæfaslíku umhverfi. Það þarf ekki að lýsa þvi fyrir þeim sem til þekkja, hve húsið hentar vel til þessara nota og þá er útisvæði til að geyma stærri muni einnig til staðar. Þarna eru nægar geymslur fyrir báta og ýmis- legt sem stærra er i sniðum á neðri hæðinni og aðstaða til viðhalds og viðgeröa. Úrtölumönnum gæti vaxiö þetta i augum, en ekki þarf að fullskapa stofnunina i einni svipan, heldur má vinna þetta verk á löngum tima og raunar er þetta eilifðarverk. Þetta er raunveruleg tímaskráning öðrum þræði. Er ekki við hæfi aö óskabarn Fjallkonunnar gefi móður sinni þessa gjöf? Gamli-Ford, handvagn- ar og börur voru flutn- ingatækin sem notuö voru úti á fiskreitunum og sjást hér framan við Kveldúlfshúsiö á því herrans ári 1915. Þessi tengibygging milli húsa var yfirbyggö og bilfær. B/v „Egeria" var fyrsti sérsmíöaöi gufutogari íslendinga. Hann var 91 tonn aö stærö og keyptur frá Englandi og skrásettur á Seyöisfiröi árið 1897. Ljósm.: Hallgrímur Einarsson, Seyöisfiröi. VIKINGUR 55

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.