Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Blaðsíða 49
ennþá stærri örlagavaldi. Viö- komandi hefur leikiö stórt hlutverk i sögu og efnahags- legri þróun þjóðarinnar. Og ekki ósjaldan hefur afkoma fólksins oltiö á honum. Og hver er hann þá þessi merkismaður? Jú, það er engin annar en gamli, góöi og guli þorskurinn! „Dagur þorsksins" heitir þessi merkisdagur sem haldin skal hátiðlegur, síöasta laugardag hvers janúarmánaðar. (Nú fyrst þann 25. jan. s.l.). Hugmyndin á upptök sin norður i Lofoten, þar sem tilveran snýst að mestu leyti um fiskveiðar og fiskvinnslu, eins og á Islandi. Það ber þvi þeinast við að hátiðarhöldin eigi sér mest umfang þar um slóðir og var þvi mikið um dýrðir þar norðurfrá þá helgina. Haldnar voru ræður, farnar skrúðgöngur dansaö og sungið, en mest bar þó á drykkju og var hinn útnefndi hamslaust étinn með. Þorskurinn er aö þvi er ég þest veit einasta sjávardýriö sem hlotið hefur þennan heiður, og finnst mér hann vel að honum kominn. Viö islendingar eigum þorskinum mikiö að þakka. Fáar þjóðir hafa heldur ekki lagt meira i sölurnar fyrir hann en við. Við höfum lifað af honum og fyrir hann, og ekki sist dáið fyrirhann. Við höfum háð grimm strið við erlendar stórþjóöir, þeöiö hnekki, en alltaf sigrað. Ekki bara einu sinni, heldur tíu sinnum! Allt fyrir þorskinn þvi þorskurinn er okkur allt. Guð veit hvar við stæðum án hans. Þaö væri því ekki vitlaust að fylgja i fótsþor frænda okkar og áa og eigna honum eins og einn bleðil i daga- talinu okkar. Það fer vel Pistill frá Noregi saman, aö um þessar mundir eru tiðir kútmagakvölda, gotu og lifrar á Fróni. Ég legg því til að við gerum einn af þessum dögum að degiþorsksins! Það er nú einu sinni um hann, sem allt þetta snýst! Verði ykkur að góðu. Dröbak, Noregi, 1986. Jón Steinar Ragnarsson. VIKINGUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.