Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Síða 22
Vilhjálmur
Þorsteinsson
fiskifræöingur
Tafla 1. Breytingar í
lengdardreifingu og
afla á sóknareiningu í
grásleppuveiðum i
Skjálfanda 1980 til
1982. Prósentur af
fjölda á hverri 1 cm
lengdareiningu er
margfaldaöur meö afla
á sóknareiningu fyrir
samsvarandi tímabil.
Athuganir á ástandi
íslenskir
hrognkelsastofnar
Ýmislegt bendir til þess aö
margir hrognkelsastofnar
séu hér viö land. Niöurstööur
merkingatilrauna sem gerðar
hafa veriö sýna aö hrogn-
kelsi eru mjög staöbundin
hvaö varðar hrygningarsvæöi,
þ.e. komi afturtil sömu svæöa
sem þau hafa hrygnt á áöur.
Athuganir sem gerðar hafa
veriö á útbreiðslu gródýra
sýkingar sem kölluö hefur
veriö drafna eöa drafli i rauð-
maga og grásleppu benda til
aö hrognkelsiö sæki til sömu
svæöa sem þaö hefur klakist
út og alist upp á fyrsti áriö.
Enn fremur er áberandi
hversu misjöfn veiði er eftir
veiöisvæöum. Sem dæmi má
taka að oft er ágætis veiði
Stranda megin i Húnaflóan-
um en léleg veiði Skaga-
strandar megin. Slikar
stofnsveiflur má yfirleitt rekja
til breytinga i nýliöun, en
margra ára athuganir hafa
sýnt aö ef mikið er af smárri
gráslepþu eitt voriö er aukn-
ing i veiði á stærri grásleppu
áriö eftir á sama svæöi og
bendir þetta einnig til aö
hrognkelsið sé staöbundiö
hvaö varðar hrygningar-
svæöi.
Öðru máli gegnir meö
hrognkelsin á uppeldissvæð-
um þeirra utan hrygningar-
svæðanna, sem eru langt úti
i regin hafi. Þar blandast
hrognkelsi frá mörgum hrygn-
ingarstöðvum. Svo virðist
sem við höfum hér hliðstætt
atferli viö þaö sem þekkt er
meðal laxfiska, þótt varla sé
jafn mikil einangrun milli ná-
lægra hrognkelsastofna og
mismunandi laxastofna. Þaö,
aö um marga hrognkelsa
stofna getur veriö aö ræöa
með mjög mismunandi
ástandi, veldur þvi aö ekki
er hægt aö meöhöndla þá
sem eina heild.
Veiðiálag
Auk þess sem um marga
stofna er aö ræöa eru þeir
undir mjög mismunandi veiði-
álagi. Eins og flestir vita eru
grásleppu veiöarnar aðallega
stundaöar á opnum smábát-
um innan viö 3 tonn aö stærö.
Afleióing þessa er sú aö
mesta veiðiálagiö er næst
þeim stööum sem hafa sæmi-
lega hafnaraðstööu. Hrogn-
kelsin hrygna hins vegar alls
staöar meöfram fjörum þar
sem harður botn er á grunn-
sævi hér viö land. Stór svæði
eins og til dæmis norðan-
veröar Strandir eru þvi alger-
lega vannýtt og önnur litið
nýtt. Til samanburðar má
benda á veiöisvæöin i Faxa-
flóa, sem eru næst Akranesi,
Reykjavik og Hafnarfiröi. Þar
voru um 10,000 net i sjó yfir
vertiðina1981 en fyrir Norður-
landi frá Skagatá aö Langa-
nesi voru aöeins um 6,400
net. Þó tekið sé tillit til þess
aö fyrir Norðurlandi eru yfir-
leitt notuö lengri net er samt
svipaö netamagn á þessum
tiltölulega litlu veiðisvæðum i
Faxaflóa og á margfalt stærri
veiðisvæöum fyrir norðan
land.
Aðferð til að kanna
ástand
hrognkelsastofna
Af ofan greindu er augljóst
aö til þess aö gera sér grein
fyrir ástandi hrognkelsa-
stofns á einhverju veiðisvæði
veröur aö gera þaö út frá
aldurs og lengdar samsetn-
ingu og breytingum i nýliðun i
sama stofni á sama svæöi.
Ekki er auðvelt sem stendur
aö reikna út stærö hvers
stofns vegna þess aö viö
þekkjum ekki nægilega út-
breiðslu þeirra eöa mörk. Að-
ferö sem reynd hefur verið á
Hafrannsóknastofnun, til aö
gera grein fyrir ástandi
urognkelsastofna, byggist á
þvi aö hrognkelsiö sækir til
átthaganna til aö hrygna. Þaö
hversu vel tekst til meö
hrygningu, klak og uppeldi
seiöa og siöan ungfisks af
hverju svæöi er þaö sem siö-
ar ræöur stærö hrygningar
stofns á sama svæði. Oft er
spurt á hvaöa aldri hrogn-
kelsiö verður kynþroska.
Hrognkelsi eins og margar
aörar fiskitegundir veröa kyn-
þroska viö ákveöna stærö
frekar en aldur. Þannig geta
grásleppur, sem eru aö
hrygna i fyrsta skiptiö (nýlið-
un til hrygningarstofnsins),
verið á ýmsum aldri, allt frá
fjögurra upp i 10 vetra, þó er
algengast að þær séu 5 til 7
vetra, en þær eru oftast af
svipaðri stærö eöa 36 — 39
cm langar. Með þvi að fylgjast
með breytingum i lengdar-
dreifingu i afla eða fjölda á
lengdareiningu miöað viö afla
Lengdardreifing 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49
1980 0.3 co o 2.0 2.5 3.9 5.3 4.7 4.6 4.0 3.4 2.9 2.2 1.5 1.0 0.8
1981 0.5 0.6 1.3 1.7 2.1 3.4 5.2 8.0 9.4 7.8 6.8 5.3 3.0 1.7 0.9
1982 0.0 0.1 0.4 0.8 0.9 1.5 1.6 2.0 1.7 1.4 0.9 0.8 0.3 0.2 0.2
22 VÍKINGUR