Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Blaðsíða 43
Utan Cir hcimi
Stærsta lyftiskipiö
Stærsta lyftiskip veraldar.
ITM Challenger veröur nafniö
á kraftmesta lyftiskipi verald-
ar sem er i smiðum i Sunder-
land. Lyftigetan verður 4000
tonn og kraninn verður 110
metra hér (133 metrar yfir
sjávarmáli). Kraninn getur
beygt um 90° á 5 minútum.
Lyftigeta kranans, er 2500
tonn auk þess verður hann
útbúinn 2 minni þunga. íþúðir
verða fyrir mikinn fjölda
starfsmanna, svo og þjónar
skipið sem birgðaskip. Tæki
verða um borð til að berjast
viö eldsvoða, til röralagninga
og stólpa römmunar. Tæki
verða til að halda skipinu
nákvæmlega i staðsetningu
(dynamisk positonering).
Ganghraöi skipsins verður
14 sjómilur.
A.P. Moller bætir viö
sig ferjusiglingum:
A.P. Moller skipafélagiö
keypti á einu bretti „Norfolke
Line“. 3 ferjur fylgja með i
kaupunum (þar við bætast 3
leiguferjur), 1400 vörubílar,
meö tengivögnum og fleiri
tæki. 600 starfsmenn sem
unnu viö fyrirtækið, fá tryggt
áframhaldandi starf. Þannig
veröur MÆRSK á einu bretti
þriðja stærsta ferjuútgeróar-
félag Evrópu. Kaupverð var
ca. $ 20 millj.. Stendur slikur
biti litt i hálsi A.P. Moller sam-
steypúnnar, sem árlega bygg-
ir á annan tug skipa, er flest
kosta $ 30—40 millj. stykkiö.
Enn gefur hið svarta
fílabein gull:
Breskir útgerðarmenn full-
yrða, aö meö þvi að flytja skip
undan „Union Jack“ undir
Bahamafána megi spara £
500.000 á ári, eöa 25 millj. isl.
kr.
Sigurbjörn
Guömundsson
Hásetinn slapp meó
skrekkinn og vaknaöi
upp viö vondan draum
Hásetinn á norska
flutningaskipinu Stor-
haug frá Budö vaknaöi
viö vondan draum i is-
köldum sjónum, eftir aö
skemmtiferöaskipiö
Funchal haföi rekist á
skip hans og fleygt lúk-
arnum hans i heilu lagi
á haf út viö áreksturinn.
Kraftaverk hlýtur aó
teljast aö hásetinn
skaddaöist ekkert viö
áreksturinn.
Litlar skemmdir sjást á
Funchal.
VÍKINGUR 43
V t