Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Blaðsíða 38
Viö heilsum nýju ferðaári með fjölbreyttara ferðavali en nokkru
sinni fyrr, lægra verði en áður hefur tekist að bjóða og fjölbreytt-
um afsláttar- og greiðslukjaramöguleikum. Þannig gerum við
fleirum kleift að ferðast og undirstrikum sérstöðu okkar sem ferða-
skrifstofu í eigu fjölmargra samtaka launafólks í landinu.
I verðlistanum okkar sýnum við dæmi um aðeins 3.5% hækkun
fargjalds frá árinu 1985-1986, - þrátt fyrir um 40% verðbólgu og
20-30% hækkun á Evrópumynt. Þetta er afleiðing frábærrar
þátttöku í ferðunum á síðasta ári - nokkuð sem styrkti samnings-
stöðu okkar til muna fyrir komandi sumar!
SUMARFRIIÐ 786 BYRJAR
í BÆKLINGNUM OKKAR
• Mallorca • Rútuferðir
• Rimini • Norðurlönd
• Grikkland • Sovétrikin
• Rhodos • Kanada
• Orlof aldraðra
• Sæluhús í Hollandi
• Sumarhús í Danmörku
• Ævintýraferðir
• Flug og bíll (Hamborg, Kaupmannahöfn,
Salzburg, Amsterdam, Zurich)
• Salzburg
• og síðast en ekki síst minnum við á ráðgjöf-
ina okkar og þekkinguna í áætlunarfarseðl-
unum - þar fylgjum við þér hvert sem er um
heiminn!
A
Rimini-Riccione frá kr. 22.700
10 daga ferð, 4 í 2ja herb. íbúð, aðildarfél.afsl.
Sæluhús í Hollandi frá kr. 16.900
2ja viknaferð, 8 saman í húsi, aðildarfél.afsl.
Sumarhús í Danmörku frá kr. 17.700
2ja viknaferð, 5 saman í húsi, aðildarfél.afsl.
Grikkland frá kr. 26.800
Einnar viku ferð, hótelgisting m/morgun-
verði, aðildarfél.afsl.
Rhodosfrá kr. 27.800
2ja vikna ferð, hótelgisting m/morgunverði,
aðildarfél.afsl.
Mallorcafrá kr. 18.700
2ja viknaferö, SL-hótel m/hálfu fæði,
aðildarfél.afsl.
Flug og bíll frá kr. 14.200
Flug til Kaupmannahafnar, bílaleigubíll með
ótakmörkuðum akstri í eina viku, 5 saman i
bíl.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAQÖTU 18 - SlMAR 21400 & 23727