Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Blaðsíða 39
MýJUNGAR
Poly-ís toghlerar
Fyrirtækiö J. Hinriksson hf.,
einn stærsti framleiðandi
toghlera i heiminum, lét ný-
lega gera tilraun með tog-
hlera sina i tilraunatanknum i
Hirtshals i Danmörku.
Togað var með 1900 kg
T-8B hlerum, botn-fiskitrolli
með 140 feta höfuðlínu og
176 feta fótreipi með bobb-
ingum. Byrjað var á þvi að
slaka vörpunni í botn og toga
á 4 sjómilna hraða. Við
þessar aðstæður var hæö
höfuðlínu frá botni mæld og
reyndist vera 4,6 m. Siðan
var hlerunum lyft með þvi að
stytta virana. I Ijós kom aö
vörpuopiö stækkaöi þegar
hlerunum var lyft. Þegar þeir
voru 14 m yfir botni voru mið-
bobbingar (bússumiö) i botni
og vörp.uopið 9,5 m. Fjarlægð
milli hlera (skverinn) breyttist
ekki að ráði við það að hler-
unum var lyft, hún var 71 m
með hlera i hotni, en 68 m
þegar öll varpan var uppi i
sjó. Viö að stytta virana i 2,1
sinnum dýpið lyftust hlerarnir
og drógust 5,2 m yfir botnin-
um og minnka þurfti togafliö
talsvert til að halda 4 sjóm.
hraða.
Gerðar voru tilraunir með
fleiri gerðir toghlera, sem all-
ar sýndu svipaða niðurstöðu.
T.d. var gerð tilraun með
Poly-is 11B 2800 kg og 3200
möskva rækjutroll. Meö
þessum búnaði var slakaö á
0,5 sjóm. hraöa og lögðust þá
hlerarnir á botninn og dróg-
ust á brakketunum en þegar
hraðinn var aukinn reistu
hlerarnir sig og á 1,25 sjóm.
hraða byrjuðu þeir að skvera.
Allar tilraunirnar voru tekn-
ar á myndband.
Framleiðandi Poly-is tog-
hleranna er J. Hinriksson hf.
Súðarvogi 4, Reykjavik.
Skipi haldið á
punktinum
Stundum þarf aö halda
skipi nákvæmlega á sama
punktinum um tima. Þetta
getur verið nokkuð erfitt ef
nota þarf vélina með mis-
munandi snúningshraða,
skrúfuna með mismunandi
skurði, stýri og bógskrúfu allt
í einu. Nú hefur nútima raf-
eindatækni auðveldað þetta
með þvi að hægt er að sam-
tengja þetta allt og stjórna
með svo kölluðum stýripinna.
Með þvi að hreyfa stýripinn-
ann er skipinu stjórnaö og fer
það i þá átt sem stýripinninn
stefnir hverju sinni. Þessi að-
ferð við stjórntök skips gætu
t.d. verið heppileg fyrir nóta-
báta.
Hollenska fyrirtækið Stork-
Kwant býr sig nú undir að
skipum verði almennt stjórn-
að á þennan hátt. Vélar sem
fyrirtæki þetta framleiðir eru
með búnaði til að tengja þær
við stýripinnastjórnun. Búist
er við að stjórnun þilfarsvinda
fari fram með stýripinnaað-
ferðinni áður en langt um lið-
ur.
Vatnshnífur
Háþrýsti vatnsbuna sem
endar i vel afmörkuðum litlum
punkti getur skorið sundur
málma, gler og flest önnur
efni með ótrúlega finum
skurði. Þessi tækni að nota
vatn til að skera með er taliö
eitt stærsta skrefið sem stig-
iö hefur verið i skurðtækni á
siðustu árum. Með þessum
vatnshníf er nú farið að skera
fiskflök i stykki, og er sama
Umsjón:
Benedikt H.
Alfonsson.
hvort fiskurinn er nýr eða
frystur. Bandariska fyrirtækið
Design Systems Inc. hefur
framleitt vél sem nefnist
Portioner 1 og nota á til að
skera fiskflök i hæfileg
stykki.
Fiskflökin fara inn i vélina á
færibandi og með rafeinda
myndavél og örtölvu er fundið
hvernig er heppilegast að
skera hvert flak. Þessar upp-
Portioner I með vatns-
hnífnum á sýningunni
Fish Expo 85.
VÍKINGUR 39