Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Síða 30
FRÍVAKTIM
Trúboða sem lenti i hönd-
um mannætanna, tókst aö
strjúka og hann ráfaði um
frumskóginn lengi dags. Um
kvöldið kom hann að litlu
þorpi. Hann vissi ekki hvort
hann var hjá vinum eða fénd-
um og skreið þess vegna
varlega upp að einum kofan-
um og heyrði þaðan að innan
kvenmannsrödd sem þusaði:
— Ertu nú kominn fullur
heim einu sinni enn, ræfillinn
þinn?
— Guö sé lof, ég er kom-
inn aftur til siðmenningarinn-
ar, hraut af vörum trúboðans.
Döri: — Þú ert þorskur, þig
vantar ekkert nema hornin.
Denni: — En þorskar hafa
ekki horn.
Dóri: — Þá vantar þig ekk-
ert.
Hún: — Ert það þú Jón,
sem hefur snúið myndinni af
mömmu upp að veggnum?
Hann, fokillur: — Já,
skemmdist veggurinn?
/ kristnifræöitímanum var
umræöuefniö brauöiö og fisk-
arnir.
— Getiö þiö gert ykkur í
hugarlund hvernig fimm þús-
und manns gátu satt hungriö
af fimm brauöum og tveim litl-
um fiskum? Hvernig gat þetta
gerst? sagöi kennarinn.
Kalli kjaftfori á aftasta boröi
var fljótastur aö finna lausn-
ina:
— Þeir hljóta aö hafa átt
helvítis helling afsúpu.
— Aldrei heföi ég trúað að
námið þitt gæti orðið svona
dýrt.
— Ekki ég heldur, og ég
sem les eiginlega ekki neitt.
I sjávarplássi rétt fyrir jólin.
Kennarinn haföi reyndar sagt
börnunum frá Mariu og Jósep
fyrir jólin í fyrra, en fannst að
endurtekning núna ætti ekki
að skaða neinn. Þegar Disa
litla kom heim úr skólanum
átti hún að segja mömmu,
eins og venjulega, hvaða
fróðleikur henni hafði áskotn-
ast þann daginn.
— Ja, hugsaðu þér
mamma, kennarinn sagði að
stúlkan sem eignaðist barn i
fyrra, ætti von á sér aftur
núna.
Sú sænska
Félagsfræöistofnun var aö
gera könnun og sá sem spuröi
sat og kraföi húsmóöurina
svara.
— Hvaöa vinnu stundar þú?
— Ja, ég er heimavinnandi
húsmóöir.
— Ég meina hvaö starf-
aröu?
— Ég held húsinu hreinu,
hugsa um manninn minn og
börnin sex, elda matinn, kaupi
inn, þvæ upp, þvæ þvottinn,
sauma, stoppa, strauja,
pressa, hiröi um garöinn...
— Þakka svörin, sagöi sá
sem spuröi og skrifaöi á papp-
irana sína:
„Frú Elsa Nilsson, heima-
vinnandi húsmóöir, ekkert
starf. “
Sú danska
Mamma sá út um gluggann
að Pétur og Lisa voru að leika
Wilhelm Tell. Pétur var búinn
að leggja ör á streng og mið-
aði á eplið á höfði Lísu, þegar
mamma æpti út um gluggann:
— Eruö þið snarbrjáluð,
krakkaormar. Hættiði þessu
á stundinni.
En Pétur átti til róandi svar:
— Þetta er bara skemmt
epli mamma min.
Sú dökkbláa
Haukur kom inn í apó-
tek og spurði stúlkuna
sem afgreiddi þar hvort
hann gæti ekki fengiö
karlmann til að afgreíöa
sig. Hún fullvissaði hann
um að hann þyrfti alls
ekki að vera feiminn, og
hann herti sig upp og baö
um smokka.
— Hvaða stærð?
— Ég veit það ekki,
sagði Haukur. Eru þeir til
í mörgum stærðum?
— Komdu hérna á bak-
við, sagöi hún og fór meö
hann inn í bakherbergi.
Þar færöi hún fæturna í
sundurog sagöi:
— Stingdu honum inn.
Allt í lagi, stærö sjö.
Taktu hann út. Hvað viltu
marga?
Haukur yfirgaf apótek-
ið í leiöslu og gat ekki
stillt sig um að segja
Bubba vini sínum frá
þessari frábæru þjón-
ustu. Bubbi dreif sig í
hvelli í apótekið, þóttist
vera feiminn, vanta
smokka og vissi ekki
stæröina.
Afgreiðslustúlkan fór
með hann inn í bakher-
bergið.
— Stingdu honum inn.
Allt í lagi, stærð átta.
Hvaö viltu marga?
Bubbi ansaöi þvi ekki
og dró hann ekki út fyrr
en hann hafði fengið úr
honum. Þá sagði hann:
— Ja, ég ætla ekki aö
kaupa neitt núna, ég kom
bara til að máta.
30 VÍKINGUR