Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Page 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Page 8
Texti: Haukur Már Haraldsson Teikningar: Birgir Andrésson 8 VÍKINGUR Sjómenn og fíkniefni Fíkniefnaneysla hefur veriö mjög til umræöu f þjóö- félaginu um nokkurt skeiö. Skiljanlegt vissulega, því hér er um aö ræöa meinsemd sem ekki kostar þjóöfélagiö aöeins stórkostlega fjármuni á ári hverju, heldur ekki síöur fjölmörg mannslíf. Því miöur veröur þaö aö segjast eins og er, aö sjó- menn eru ekki saklausir í þessu máli. Bæöi er þaö aö skip eru mjög notuö viö aö koma þessum varningi til landsins og eins viröist neysla fíkniefna ótrúlega út- breidd um borö í fslenskum skipum; jafnt farskipum sem fiskiskipum. Sjómenn eiga hér vissulega ekki alla sök, þvf sú aöferö er farin aö ryöja sér mjög til rúms aö utan- aökomandi aöilar feli efnin um borö f skipunum f höfnum erlendis og nái sföan f þau þegar skipin koma heim. En þaö breytir þó ekki þeirri staöreynd, aö sjómenn eiga stóran þátt f aö smygla ffkniefnum til landsins, bæöi fyrir sjálfa sig og aöra. Til þess aö kynna okkur þessi mál ræddum viö Víkingsmenn viö þrjá aöila sem tengst hafa ffkniefnum og fíkniefnasmygli um langt skeiö, þótt á mismunandi hátt sé. Tveir eru sjómenn sem tekiö hafa þátt f aö smygla til landsins ffkniefnum, sem ætluö hafa veriö til sölu á „neytendamarkaöi“, auk þess em þeir hafa neytt slfkra efna um árabil. Þeir þekkja þvf þann heim sem um er rætt og þaö veröur aö segjast aö frásagnir þeirra eru ógnvekjandi. Þriöji aöilinn er svo Arnar Jensson, fulltrúi hjá ffkni- efnalögreglunni, en hann hefur kynnst þessu vandamáli hinum megin frá, ef svo má segja. Þekkir af eigin raun þær hörmungar og þá eymd sem neysla ffkiefna hefur f för meö sér, og þann hugsunar hátt sem þeir hafa til- einkaö sér sem hafa geö f sér til aö setja si/o hættuleg efni á markaö; versla meö Iff og heilsu náungans f ágóöaskyni.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.