Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Blaðsíða 8
Texti: Haukur Már Haraldsson Teikningar: Birgir Andrésson 8 VÍKINGUR Sjómenn og fíkniefni Fíkniefnaneysla hefur veriö mjög til umræöu f þjóö- félaginu um nokkurt skeiö. Skiljanlegt vissulega, því hér er um aö ræöa meinsemd sem ekki kostar þjóöfélagiö aöeins stórkostlega fjármuni á ári hverju, heldur ekki síöur fjölmörg mannslíf. Því miöur veröur þaö aö segjast eins og er, aö sjó- menn eru ekki saklausir í þessu máli. Bæöi er þaö aö skip eru mjög notuö viö aö koma þessum varningi til landsins og eins viröist neysla fíkniefna ótrúlega út- breidd um borö í fslenskum skipum; jafnt farskipum sem fiskiskipum. Sjómenn eiga hér vissulega ekki alla sök, þvf sú aöferö er farin aö ryöja sér mjög til rúms aö utan- aökomandi aöilar feli efnin um borö f skipunum f höfnum erlendis og nái sföan f þau þegar skipin koma heim. En þaö breytir þó ekki þeirri staöreynd, aö sjómenn eiga stóran þátt f aö smygla ffkniefnum til landsins, bæöi fyrir sjálfa sig og aöra. Til þess aö kynna okkur þessi mál ræddum viö Víkingsmenn viö þrjá aöila sem tengst hafa ffkniefnum og fíkniefnasmygli um langt skeiö, þótt á mismunandi hátt sé. Tveir eru sjómenn sem tekiö hafa þátt f aö smygla til landsins ffkniefnum, sem ætluö hafa veriö til sölu á „neytendamarkaöi“, auk þess em þeir hafa neytt slfkra efna um árabil. Þeir þekkja þvf þann heim sem um er rætt og þaö veröur aö segjast aö frásagnir þeirra eru ógnvekjandi. Þriöji aöilinn er svo Arnar Jensson, fulltrúi hjá ffkni- efnalögreglunni, en hann hefur kynnst þessu vandamáli hinum megin frá, ef svo má segja. Þekkir af eigin raun þær hörmungar og þá eymd sem neysla ffkiefna hefur f för meö sér, og þann hugsunar hátt sem þeir hafa til- einkaö sér sem hafa geö f sér til aö setja si/o hættuleg efni á markaö; versla meö Iff og heilsu náungans f ágóöaskyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.