Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Side 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Side 19
Sjómenn og fíkniefni skáp, — skápnum sem ég haföi geymt efnið i fyrst eftir aö ég tók þaö heim. Viö vor- um aðeins fimm sem vissum um aö ég geymdi efnið þar, — og meöal þeirra sá sem baö mig um aö fara utan og kaupa. Ég hafði hins vegar fundið eitthvaö á mér og flutt efnið á milli skápa, þannig aö lögreglan fann ekkert i þetta sinn.“ Þótt lögreglan fyndi ekkert i þetta sinn, var þaö þó þessi sending sem varö Einari aö falli og leiddi til þess aö hann var dæmdur til mikillar fjár- sektar og langrar fangelsis- vistar. Snobbliðið sniffar kók Einar heldur þvi fram, aö stéttaskipting sé talsverð i neyslu fikniefna. Því hafi hann kynnst meðan hann stóö í þessum viöskiptum. „Þaö er peningafólkiö, snobþliöiö, sem notarkókain, enda ekki nema visst fólk sem hefur efni á sliku. Þetta fólk bölvar hassinu i sand og ösku, en önnur eins kókaín- og amfetaminneysla þekkist ekkert. Þetta fólk notar ekki töflur. Það er miklu flottara aö taka i nefiö en gleypa pillur og áhrifin eru lika fljótari. Og þetta er ekki mjög ungt fólk, — 75% af þessu liði er yfir 30 ára aldri; þúiö aö koma sér uþp fyrirtækjum eöa hefur erft þau og hefur þaö huggu- legt meö nóg af peningum. Einn bauð mér einu sinni 30.000 krónur fyrir gramm af kóki. Þú getur þekkt þetta lið á veitingastöðum. Þaö drekkur mikiö án þess aö þaö sjái neitt á þvi aö ráöi, strýkur sér gjarnan um nefnið vegna ert- ingar í slimhuö og er vel til fara.“ Fíkniefnalögreglan fær fólk upp á móti sér Þegar ég aö lokum spuröi Einar hvort hann héldi aö fikniefnalögreglan og toll- gæslan næöu stórum hluta af því sem reynt væri aö smygla til landsins af fikniefnum, hló hann viö. „Nei, hennar árang- ur er hlægilega litill", sagöi hann. Skýringin? „Jú, sjáöu til“, sagöi hann, „fikniefnalögreglan er búin aö fá alla upp á móti sér, vegna þeirrar framkomu sem hún hefur tamiö sér gagnvart þeim sem hún ætti einmitt aö fá i lið meö sér; ættingjum og venslafólki þeirra sem stunda smygl og sölu. Þessu fólki er iðulega djöfullega viö allt sem heitir fikniefni, en er jafnvel ennþá verr viö fikniefnalög- regluna. Ég veit jafnvel dæmi þess að þessir lögreglumenn hafa brotist inn á heimili manna án þess að hafa hús- leitarheimild, en fengið hana siðar til að bjarga andlitinu. Hins vegar eru svona heim- ildir stimplaöar þannig aö þaö sést klukkan hvað þær eru gefnar út og þaö getur veriö ansi neyöarlegt fyrir lög- reglumenn i réttarhöldum aö viðurkenna aö þeir hafi brot- ist inn á heimili manna hálfum öörum klukkutima áöur en húsleitarheimild er gefin út. Og þegar ég segi brjótast inn þá meina ég þaö bókstaflega, því atgangurinn er oft æöis- genginn. Fíkniefnalögreglan hefur oröið aö greiða skaöa- bætur fyrir svona húsbrot, og g§||ig|§g þaö þótt þaö hafi orðið til þess að sekt varð sönnuö. Ástandið er oröið þannig, til dæmis, að móöir min hefur sagt aö þótt hún vissi af heilu tonni af fikniefnum myndi hún ekki láta fikniefnalögregluna vita, — og hún hreinlega hat- ar allt sem heitir fikniefni. Ef hins vegar fíkniefna- lögreglan heföi vit á því að reyna aö koma sér vel viö þennan hóp, fá hann til sam- starfs, þá er ég sannfærður um aö hún myndi ná mörgum sinnum meira magni af fikni- efnum.“ Þetta fólk bölvar hassinu í sand og ösku, en önnur eins kókaín- og amfetamínneysla þekkist ekki... / VÍKINGUR 19

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.