Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 16
Skapmikill „Ég og sjórinn erum ísátt viö hvor annan...og landiö líka. “ „Menn eiga ekki að þurfa aö rífast í samningaviöræöum. Þar á aö vera gott andrúmsloft." sóknarnefnd vann fyrir okkur mjög vel, marga hluti sem hafa gert þaö aö verkum að þær samningaviðræður sem fylgt hafa á eftir hafa verið Ijósari og á margan hátt auð- veldari fyrir bragðið. Ég held að menn séu þessu sammála báðu megin borðsins. Ég held líka að þessi könnun okkar sé einstök. Mér hefur að minnsta kosti verið sagt að hún sé miklu ítarlegri og raunhæfari en þær kannanir sem hafa siðan farið fram á öðrum starfshópum1'. — Þannig hefur þessi könnun kannski eytt tortryggni sem annars væri meiri milli samningsaöila? „Já, meöal annars. Vegna þesarar könnunar eru menn til dæmis ekkert að rífast um þá hluti sem liggja fyrir sem staðreyndir á borðinu. Menn eiga ekki að þurfa aö rifast i samningaviðræðum. Þar á að vera gott andrúmsloft. Það er lykilatriði. Menn eiga bara aö vera fastir á sínu og rökstyöja sín mál. Rifrildi tefur bara fyr- ir. Og tafir i samningaviðræð- um eru hreint ákaflega vond- ar og báðum aðilum jafnt i óhag“. Hafiö, harka og sáttfýsi — Ari, ertu metnaöarfullur maöur? „Já, svona á vissan hátt. Ég er altént þannig að ég legg mig í líma við að vinna min störf vel. Og ég vona svo innilega að mér hafi tekist þaö, jafnt sem stýrimanni og formanni félagsins okkar“. — Gjóaröu augunum stundum upp stigann, viltu komast hærra? „Nei...“ — Var þetta einlægt nei? „Já,já“. — Nú hef ég heyrt þig nefndan sem líklegan eftir- mann Guðjóns A. Kristjáns- sonar þegar hann hættir for- mennsku hjá FFSÍ, þar sem þú ert reyndar stjórnarmaöur núna. Heyrir þú eitthvaö svip- aö? „Ég held einfaldlega að það séu margir miklu hæfari menn i það starf en ég er. Ég hef enga trú á mér i for- mannsstarf FFSI — og sé heldur engar likur á að ég veröi neitt orðaöur við það, hvað þá að ég æski eftir þvi“. — Þú ætlar semsé aö láta þér formennskuna í Stýri- mannafélaginu nægja? „Já, ég ætla að gera það. Hitt er svo annað mál að ég ætla ekki að vera í þvi til ei- lifðar. Mér finnst mjög brýnt að það sé skipt um menn i formannsstarfi reglulega. Það þarf hörku og úthald i þetta, dirfsku og ögun. Maður getur ekki verið mjög næmur í þessu starfi, maður getur ekki leyft sér neina tilfinningasemi. Það er verið að koma með ýmsar ásakanir á mann. Ég tek að vísu gagnrýni mjög vel, finnst hún þörf og bætandi ef hún er sett fram af rökvisi, en ómaklegar ásakanir, kannski frá minum eigin félögum, á ég bágt með að taka ekki nærri mér. Mig svíður gjarnan und- an sliku“. — En þú ert kominn meö haröan skráp? „Já, hafið herðir menn, og svo þetta, að standa í farar- broddi síns félags. Það er margt af þvi að læra.“ — Svona aö lokum, hvort ertu nú hræddari viö hafiö eöa landið? „Kannski landið, því hafið þekkir maður betur eftir ára- tugastarf á farskipunum. Sjó- menn bera mikla virðingu fyrir hafinu. Ég held að það sé næstum algilt — og svo er um mig. Ég og sjórinn erum í sátt við hvor annan ... og landið lika".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.