Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 62
Hcr oé nú
Skoðun mín
Sigurjón
Valdimarsson
Aö fara
framhjá
kvóta
62 VÍKINGUR
,WM
...allir sem eru í sjávarútvegi, hvort heldur eru sjómenn eöa útgerðarmenn, eru
einhverjir mestu einstaklingshyggjumenn sem fyrir finnast", sagöi Óskar Vigfús-
son, formaöur Sjómannasambands íslands, í viötali við Víkinginn og birt var í jóla-
blaöinu 1986. Þar var Óskar aö bera lof á Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráð-
herra fyrir unnin afrek viö að sameina alla sem hlut eiga aö sjávarútvegi í samstööu
um fiskveiöistjórnun, ööru nafni „kvótann". Eftir aö hafa lifaö og hrærst í félags-
málum sjómanna í talsvert á annan áratug, þekkir Óskar vafalítið betur en flestir
aðrir hug þeirra sem han hefur haft náin samskipti viö allan þann tíma. Ég kannast
ekki við aö hafa rekist á margt, sem bendir til aö Óskar hafi rangt fyrir sér í mati
sínu á einstaklingshyggju sjómanna og útgerðarmanna —og ekkert veigamikið —
en margt sem styöur þessa skoöun hans. í framhaldi af spurningunni: Hvernig geta
erlendir fiskframleiöendur keypt verra hráefni en íslenskir eiga völ á, á allt aö fer-
földu verði á viö þaö íslenska, unnið þaö og seit aftur með hagnaöi?, sem ég varp-
aöi fram í 9,—10. tbl. Víkingsins 1986 hefur mér orðið tíöhugsaö til þess hversu
stóran þátt einstaklingshyggjan á í því ástandi sem gerir nauðsynlegt aö spyrja
slíkrar spurningar.
Skyldi allt vera sem sýnist
um þá viötæku samstööu um
kvótann, sem Óskar og ýmsir
aörir hafa rómaö sjávarút-
vegsráðherra fyrir aö ná?
Þaö er aö visu hárrétt að öll
hagsmunasamtök sjávarút-
vegsins, nema FFSI, sam-
þykktu á síðastliðnum árum
stuöning við stefnu ráöherr-
ans i fiskveiðistjórnun. Jafn-
vel innan FFSI var mikill
stuöningur viö stefnu hans á
þingi sambandsins 1985 og
langt frá þvi aö einhugur væri
um þá fiskveiöistefnu sem
varö ofaná í lokin. En hvernig
erframkvæmdin i reynd?
Svolítiö laumulegt
bros
Mér er nær aö halda aö
samstaöan sé öll í orði, en lítil
—ef nokkur— á boröi. Þaö
hvarflar meira aö segja aö
mér aö hver samþykkjandi
hafi brosaö örlitiö laumulega
út i anna, um leiö og hann
greiddi kvótanum atkvæöi
sitt, og hugsað sem svo:
þarna skaut ég þeim ref fyrir
rass, þeir skulu fá að kenna á
kvótanum, en auövitaö læt ég
ekki svona reglur hefta mig,
ég finn ráð til aö fara framhjá
þessu.
Og menn fundu ráö. Slikur
er máttur einstaklingshyggj-
unnar aö hún blindar jafnvel
skynsömustu menn á hver
raunverulegur hagur þeirra
er, þegar stundarhagur er í
húfi. Þessa sáust ekki hvaö
sist glögg merki í upphafi
þessa árs, þegar fjöldi sjó-
manna slóst i lið meö útgerö-
armönnum og fóru á veiðar,
undir æriö misgóöu yfirskini,
meðan meginhluti stéttar-
bræöra þeirra háöi erfiða bar-
áttu fyrir bættum kjörum allra
sjómanna, líka þeirra sem
laumuðustásjó.
íþrótt og manngildi
Aftur að kvótanum. Menn
fundu ráö til aö fara framhjá
honum. Sjómenn tala um þau
feimnislaust sin á milli, sumir
jafnvel svolítiö hreyknir líkt
og þeim hafi tekist vel til meö
skattframtalið sitt. Eins og
allir vita er það þjóðaríþrótt
íslendinga aö svíkja undan
skatti og er talið mönnum til
manngildis, nema einstöku
nöldurskjóður kalla þaö
óheiðarlegt og Ijótt. Svipaö
má segja um ráö manna til aö
fara framhjá kvótanum, þau
eru aö veröa aö iþrótt, meö
sina afreksmenn. Báöar
iþróttagreinarnar eiga þaö
auövitað sammerkt aö geta
veitt færustu iökendum
dágóöan stundargróða, en
þegar litiö er til lengri tíma
tapa allir.
Þau gullnu ráð
Ráöin eru mörg og misjöfn.
Um sum þeirra hafa fjölmiðlar
rótað upp nokkru moldviðri,
sem lægir fljótt. Þar má nefna
smáfisk, sem hent er fyrir
borö, flutning á afla úr stærri
bátum i trillur úti á miðunum,
ráö smábátaeigenda til að
landa framhjá vigt og ekki
síst„ gulýsu“—veiöarnar,
sem sagt er aö mikið kapp sé
lagt á í sumum landshlutum,
og ég hef heyrt skipstjóra á
fiskibáti, sem er í eigu frysti-
hússins sem tekur viö aflan-
um, halda því fram aö slíkar
veiöar takmarkist aöeins af
hversu gott tölvuforrit frysti-
hússins sé. Fleiri ráö mætti
nefna, sem eitthvað eru
iökuö, og vafalaust eru fleiri í
notkun, sem ég hef ekki haft