Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 34
Haukur Már Haraldsson skrifar Síðbúin afmælis kveðja Frumherjinn. 34 VÍKINGUR Þrjátíu ár á frívakt „Lesið er óskabrjef, óundirskrifað, þar sem ftrekuð er sú beiðni að taka upp sjómannaþátt, „að sjómenn og aðstendur þeirra geti sent kveðju með lagi til hvors annars". Varaform. leggur til, að þetta verði nú gert og þátturinn tekinn upp sem fyrst og kallaður„Á frívaktinni“ eða eitthvað því líkt. Þetta er samþykkt og falið útvarpsstjóra “. Svo hljóðar liöur númer þrjú í fundargerð 1329. fundar útvarpsráðs, sem haldinn var 31. júlí 1956. Á þessum fundi var sem sagt endanlega samþykkt að taka upp sérstakan þátt fyrir „sjómenn á hafi úti“, eins og það var nefnt í dagskrárkynningu. Þetta óundirritaða óskabréf, sem getið er i bókuninni, er vafalaust frá Markúsi B. Þorgeirssyni netamanni og félögum hans á togaranum Júli GK 21, frá Hafnarfirði, en þeir áttu einmitt hug- myndina að þessum þætti og unnu mjög að framgangi hennar, sérstaklega þó Markús, að sögn Margrétar Guðmundsdóttur dagskrár- stjóra hjá útvarpin. Nafnið á þættinum er siðan, eins og bókunin hér að framan bendir til, komið frá varafor- manni útvarpsráðs á þess- um tima, en hann var Sig- uröur Bjarnason frá Vigur, þáverandi ritstjóri Morgun- blaðsins og siðar alþingis- maður. Það leið ekki langur tími þar til samþykkt þess- ari var hrint í framkvæmd. Þann 4. október 1956 var fyrsti þátturinn sendur út og þar með hófst þáttagerð sem staðið hefur nú í þrjátiu ár og á án efa eftir að end- ast lengi enn. Fyrsti umsjónarmaður þáttarins Á frivaktinni var Guörún Erlendsdóttir, nú- verandi Hæstaréttardómari, og var hún með þáttinn á sinni könnu í fjögur ár, þar til hún fór til Bandarikjanna i frekara nám i lögfræði. Ég spurði Guðrúnu hvers vegna hún hefði orðið fyrir valinu sem umsjónarmaður. „Guömundur Jónsson söngvari og starfsmaður út- varpsins hringdi i mig og sagði mér frá þessari hug- mynd og spurði hvort ég myndi ekki vera til i að taka að mér umsjón svona þátt- ar. Þetta var sumarið eftir að ég lauk stúdentsprófi og ég var auðvitað tilbúin til að verða mér úti um einhverja aukaaura til aö drýgja tekj- urnar. /Etli ástæðan til að hann hringdi i mig hafi ekki verið sú að ég er sjómannsdóttir. Ég kannaðist við Guðmund frá þvi ég var krakki, hafði lesið eitthvað upp í útvarp- inu og seinna þegar ég var í dansinum hafði ég dansað i Þjóleikhúsinu i verkum sem hann söng i. Þannig að hann vissi af mér og hefur þess vegna talið það í lagi að athuga hvort ég vildi slá til“. Þátturinn var þá, eins og nú, sendur út i beinni útsend- ingu. Ekki er að orðlengja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.