Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 48
nyjuMGAR TÆKMI Starfsmenn A/S Ove Christiansen taka skrúfuásinn úr umbúðunum eftir ferða- lagiðfrá Rio. Og hér er verið að mæla skekkjuna á ásnum i rennibekknum. 6 tonna skrúfuás fluttur um hálfan hnöttinn til viðgerðar Þegar danska skipið Mer- candia President var á leið inn i höfnina i Santos í Brasil- íu rakst skrúfan i siglingadufl sem maraði i kafi. Viö árekst- urinn bognaði skrúfuásinn um 6/10 úr millimetra sem var nóg til þess að skipið gat ekki haldið áfram för sinni fyrr en skrúfuásinn hafði verið réttur eða skipt um hann. Mercandia President var tekið í slipp i Rið de Janeiro og útgerðin hafði samband viö eitt af þeim fáu fyrirtækj- um í veröldinni sem geta gert við svo litla öxulbeygju en það var A/S Ove Christensen í Hirtshals. Frá Hirtshals voru sendir tveir menn til Ríó að skoða ásinn. Í samráði við trygging- arfélagið var ákveðið að senda ásinn til Hirtshals eins fljótt og auðið væri. Það er langt á milli Rio og Hirtshals svo að ekki var um annað að ræöa en senda skrúfuásinn, sem var 6 tonn að þyngd, loftleiðis. Hann var settur inn i Júmbóflutningavél og fluttur til Parisar þar sem flutninga- bill þeið og flutti ásinn til Hirtshals. Þangað kom skrúfuásinn aðfaranótt fimmtudags. I Hirtshals var unnið nótt og dag við að rétta ásinn. Undir hádegi á föstu- dag var skekkjan oröin 3/100 úr millimetra, sem er betra en á nýjum ás. Skrúfuásinn var nú fluttur sömu leið og á sama hátt til baka til Ríó, þar sem hann var settur á ný í Mercandia Presi- dent. Útgerðarfélagið og tryggingarfélagið voru ánægð með hvernig staðið ar að við- gerðinni. Vegalengdin i heild, sem skrúfuásinn var fluttur, var rúmir 20.000 km og kostnaðurinn við flutninginn með flugvélinni var 1.000.000 krónur. En tíminn sem skipið var stopp var dýrmætur, svo aö þrátt fyrir dýran flutning borg- aði sig að leggja i þennan kostnað. A/S Ove Christensen sem leysti áðurgreint verkefni af hendi hefur þróað aöferð við að rétta skrúfuása siöan að mikið var um réttingar á skrúfuásum togbáta er fengu hlera í skrúfuna og getur nú rétt skrúfuása af næstum hvaða stærð sem er. Hingað til hefur stærsta verkefnið veriö að rétta skrúfuás ferj- unnar Dronning Margrethe, sem gengur yfir Stórabelti. Frá byrjun hefur verksmiðjan rétt meira en 600 skrúfuása, vinduása, stýrisstamma o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.