Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 45
TÆKNI NXJUNGAR Þetta er framkvæmt þannig aö snúningshraða sjódæl- unnar 5 og ferskvatnsdæl- unnar 4, sem eru miðflótta- aflsdælur, er stjórnað af sjálf- stæðum stillikerfum. Hita- stillikerfi sjódælunnar þreifar eftir hitastiginu við inntak vél- arinnar en hitastillikerfið sem stýrir ferskvatnsdælunni þreifar eftir hitastiginu við út- tak vélarinnar. Með þessu móti er massastreymi sjó- kælikerfis og ferskvatnskæli- kerfis stýrt en hitastigin fyrir og eftir vél verða fastar. Þ.e. hitastigsmismunurinn yfir vélina verðurfasti. Á mynd nr. 2 má sjá: 1) aðalvél. 2) þensluker. 3) sjó- kældur ferskvatnskælir. 4) ferskvatnsdæla. 5) sjódæla. 6 og 7 hitastigsþreifarar. Sé tekið dæmi um álags- aukningu þá yrðu fyrstu við- brögðin þau að þreifari 7 skynjaði hitastigsaukningu og stillibúnaðurinn herti á dælu 4. Einnig kæmi fram hitastigsaukning við þreifara 6 og stillibúnaöurinn herti þvi á dælu 5. Meö PID-stillum yrði að- og fráhitastig vélar- innar síðan leiðrétt aö kjör- gildum. Til að knýja dælurnar má nota venjulega ósamfasa- mótora (asynkronmotor) en þeim má stýra frá stillikerfun- um meö stýrðum riöabreytum (frekvensomformer). Einnig eru notaðir variatorar í þess- um tilgangi en það eru reim- drif með breytilegu umsetn- ingshlutfalli sem eru stýran- legfrá stillibúnaði. Kerfi eins og sýnt er á mynd nr. 2 á sérstaklega rétt á sér við vélar sem starfa mikiö á hlutaálagi eins og t.d. i fiskiskipum og ferjum. Auk þess aö fá nákvæmari hita- stigsstillingu á kælivatni vél- arinnar má einnig benda á að i þessum þúnaði getur verið fólginn talsveröur orkusparn- aður þar sem aflþörf dælunn- ar þreytist með snúnings- hraðanum eða massa- streyminu i þriöja veldi sem þýðir að helmings lækkun á snúningshraða veldur átt- faldri lækkun á aflnotkun dælunnar. I þessu sambandi er rétt að benda á að bæði sjókælikerfi og ferskvatns- kælikerfi skipa eru hönnuð, samkv. reglum flokkunarfé- laga, til að starfa við mun hærra hitastig sjávar en ríkir umhverfis Island. Af þessu leiðir að fyrrnefndar dælur í fiskiskipum á islandsmiðum í lítilli könnun, sem gerð var meðal lesenda Víkingsins á því hvernig þeim félli efni blaðsins, var það helst sett út á efnisvaliö aö ekki væri nóg af tækniefni. Auðvit- að komum við eins mikið til móts við óskir lesendanna og okkur er fært. í því skyni höfum við ráðiö Björgvin Þór Jóhannsson vélfræðing og kennara við Vél- skóla íslands til að hafa umsjón með þættinum Nýjungar með Benedikt Alfons- syni. Jafnframt verður þátturinn stækkaöur og nafni hans breytt lítillega, nú heitir hann Nýjungar — Tækni. Eins og fyrr er ætlunin að þeir Benedikt og Björgvin Þór verði fulltrúar lesenda, þannig að þeir leggi mat á þá tækni sem þeir fjalla um og segi sitt álit á notagildi hennar fyrir ís- lenska sjómenn. Víkingurinn býður Björgvin Þór vel- kominn til starfa og væntir góðs af samstarfi við hann. Ritstjóri. VÍKINGUR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.