Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 28
Viðbrögð / júlí 1987 er fyrir- hugaö aö halda slíkum athugunum áfram. 28 VÍKINGUR sanna né hrekja þessa til- gátu. Niðurlag Þær athuganir, sem hér hefur verið greint frá, ásamt myndbandinu,, Neðansjávar- athuganir á botnvörpum", sem Hampiðjan hefur gefið út, varpa vissulega nokkru Ijósi á atferli fisks gagnvart botnvörpu auk þess sem myndbandiö gefur ýmsar upplýsingar um botntrollin sem slik. Fjarri fer þvi þó, að upplýsingarnar séu svo veigamiklar, að ástæöa sé til að leggja upp laupana. I júli 1987 er þess vegna fyrirhug- að að halda slikum athugun- um áfram og leggja um leiö meiri áherslu á tæknilegar mælingar á þeim trollum, sem prófuð verða. Ekki hefur nákvæmlega veriö ákveðið, hvaöa troll og hvaða útfærslur verða próf- aöar, en aðstandendur þess- arra tilrauna, þeir Guðmundur Gunnarsson frá Hampiöjunni, Einar Hreinsson frá Netagerð Vestfjarða auk undirritaðs, eru þakklátir fyrir allar ábendingar skipstjórnar- manna. Heimildir Greinin er að mestu byggð á beinum athugunum í leið- angri B—6/86. Auk þess er stuðst við og vitnað í efirfar- ndi heimildir: Bridger, J.P.: The behaviour of fish in the path of a trawl. FAO Fisheries Re- port No. 62. Vol 3: 695-715, Róm, 1969. Guðni Þorsteinsson: Net- fræði. Hafrannsóknir 18. hefti, 1979. Guðni Þorsteinsson: Við- brögð fiska gagnvart botn- vörpu. Ægir, 12. tbl. 1983. Guðni Þorsteinsson: Um at- huganir á hegðun humars. Fiskifréttir, 24. janúar 1986. Guðni Þorsteinsson og Jó- hannes Briem: Um hegöun skarkola gagnvart dragnót. Sjómannablaöið Víkingur, 40. árg. (4) : 165-166, 1978. Hemmings, C.C.: A discus- sion of the principles of observing fish behaviour in relation to fishing gear. FAO, Fisheries Reports No. 62, Vol. 3: 657-666. Róm, 1969. Jónas Hallgrimsson: Munn- legar upplýsingar, 1987 Main J. og G.l. Sangster: A study of the fish capture process in a bottom trawl by direct observation from a towed underwater ve- hicle. Scottish Fisheries Research Report, no. 23, 1981. Wardle, C.: Fiskur i trolli (texti með myndbandi). Hampiðj- an, 1984. vestur-þýsku björgunarbátarnir eru í samræmi við ströngustu kröfur íslendinga. Hringlaga inngangsop og fleiri endurbætur. Bátur til sýnis hjá okkur. U • 4— I P PI I y Hverfisgötu 6, Reykjavík nri/Jjnn b.aiAlflAnnF s.mi: 20000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.