Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 24
Viðbrögö Endar á þremur japönskum dekkja- fótreipislengjum ásamt broti af varadekkja- birgðunum. Efst til hægri sér í varatog- hlera. (Ljósm. Guðni Þorsteinsson) Enda þóttýsan sé sömu ættar og þorskurinn sýnirhún allt önnur viöbrögö í trollopinu. 24 VÍKINGUR í trollopinu, einfaldlega vegna þess aö þá verður þröngt á þingi viö fótreipið. Sumir fisk- anna veröa því aö lyfta sér svolitiö frá þotni og um leið dregur úr áráttunni aö synda meö i togstefnuna og fiskur- inn lætur sig þerast aftur í belg. Þessar athuganir benda því eindregiö til þess, aö botnvarpan skili ekki mjög góöum árangri við þorskveið- ar, ef fiskurinn er dreifður, því aö þá sleppa hlutfallslega fleiri fiskar undir fótreipið. Slíkar aðstæöur henta linu- veiði hins vegar vel. Sé fisk- urinn hins vegar í smátorfum liggur hann vel viö botnvörp- unni en eðlilega siöur við lin- unni, sem ekki getur tekið nema ákveöið magn af torf- unni. Þorskurinn syndir mjög mislengi meö i trollopinu og skiptir toghraöinn þar eöli- lega miklu máli og reyndar einnig ástand fisksins. Stundum er fiskurinn annaö hvort latur eöa þreyttur og syndir þá stutt meö trollinu en nokkrum fiskum tókst aö fylgja í 1 —6 mínútur, þótt al- gengara væri, aö þeir syntu skemur meö eöa í hálfa til eina mínútu. Einn fiskur synti hins vegar meö í 14 mínútur og 20 sekúndur en þá var toghraðinn mjög litill eöa 2,2 —2,5 hnútar. Nýlegar norskar athuganir á flótta þorsks undir fótreipiö benda til þess aö verulegur fjöldi af þorski sleppi undir fótreipið og þvi meira eftir því sem fiskurinn er smærri. Viö þessar tilraunir var þó notaö létt fótreipi meö löngu bili á milli bobbinga, svo aö vissara er aö taka niöurstöðurnar með fyrirvara miöaö viö is- lenskartrollgeröir. Þess má geta, aö Japanir nota gjarnan mjög þétt fót- reipi úr bildekkjum, væntan- lega bæöi til aö koma í veg fyrir flótta fisks undir fiskilín- una og einnig til aö koma i veg fyrir rifrildi (sjá 2. mynd). Japanskar áhafnir, sem fiska viö Grænland, hafa gjarnan komiö til Reykjavikur til aö taka vistir, og hreinsa þá til viö helstu hjólbaröaverk- stæöin á höfuðborgarsvæð- inu. Aö sögn Jónasar Hall- grímssonar hjá Nesi h.f. end- ast slík fótreipi i 3—4 vikur. Japanirnir eru meö fiskilín- una jafn langa og fótreipiö, svo að hún dregst ofan við fótreipiö. Fjögur dekk eru á milli keöjanna, sem tengja fiskilínuna við fótreipiö. Athyglisvert er, aö há- markssundhraði þorsksins er miklu meiri en venjulegur toghraöi. i raun gæti þorskur- inn því synt fram úr trollinu og komist undan meö þvi aö flýja upp og til hliðar. Svokallaöur langtimasundhraöi er þó mun minni og þar sem þorskurinn beitir honum i netopinu þarf ekki aö toga neitt sérlega hratt til aö þreyta þorskinn inn í trolliö. Mikill toghraöi er hins vegar ekki veiöunum á þorski til framdráttar ef hann leiöir til þess, aö fótreipið sitji laust, því aö þá getur þorsk- urinn sloppiö undir þaö. Þvi má svo skjóta hér inn aö hámarkssundhraði flestra þeirra þotnfisktegunda sem viö veiðum í troll er miklu meiri en allur venjulegur toghraöi. Skarkoli nært.d. um 8 hnúta hraöa á spretti (Wardle, 1984). Ýsa. Enda þótt ýsan sé sömu ættar og þorskurinn sýnir hún allt önnur viöbrögö í trollop- inu. Hún rásar mun siður til hliðar en þorskurinn og held- ur sig líka fjær botni. Ýsan er greinilega viösýnni — í eigin- legri merkingu — en þorskur- inn og virðist skynja allt troll- opiö sem eina hættu í staö þess aö bregðast eingöngu viö bobbingalengjunni, eins og þorskinum er tamast. Ýsan lyftir sér nefnilega frá botni og kemst yfir höfuðlin- una, ef hún bregst fljó.tt viö, sem er beinlinis háö Skyggn- inu í sjónum. Ýsa sást unn- vörpum fara yfir höfuðlínuna í góöu skyggni út af Stigahlíð en í næsta togi, þegar dregið var í upprótinu frá næsta togi á undan, var skyggnið þaö miklu lakara, aö hún lenti aö mestu inni í trollopinu ofan- veröu í stað þess að sleppa upp fyrir höfuölínuna. Skosk- ar athuganir leiöa hiö sama i Ijós (Main and Sangster, 1981). Sú er tilgáta skoskra atferlisfræöinga, aö unnt kunni aö vera aö hamla gegn flótta ýsunnar upp á viö meö þvi aö hafa vel sýnilegar randir í neti vængjanna, sem hallast iöur og aftur. Hér er átt viö svartar randir á Ijósu neti (Wardle, 1984). Ekki er þó Ijóst, hvernig troll i KR — búningi hefur reynst í þessu skyni. Á hinn bóginn er Ijóst, aö troll meö háu netopi veröa ætíð drýgri til ýsuveiða en þau sem minna glennast upp. Steinbítur. Sladdinn eins og steinbíturinn er stundum kall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.