Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 68
Tónlist Andrea Jónsdóttir Cyndi Lauper er litrík og ekkert venjuleg en... Hci' oé nú Þær tvær breiöskífur sem komiö hafa frá Cyndi Lauper eiga þaö sameiginlegt aö innihalda lög svona dálitiö sitt úr hverri áttinni, þannig aö heildarsvipurinn veröur ekki sterkur. Svo má kannski segja aö þaö sé einmitt still dömunnar og þurfi þá ekki annað að hafa i huga en klæðaburö hennar. En þrátt fyrir stilbrotin, sem angra mann örlitið ætli maður sér aö hlusta á plöturnar i heild, hefur Cyndi þann sjarma og þá sérstööu til aö bera aö maður lætur sig hafa þaö — og er enda gladdur inn á milli meö reglulega ágætum lög- um. Á fyrri plötunni, She’.s so unusual, voru tvö lög sem hlutu veröskuldaöar vinsæld- ir, Girls just want to have fun og Time after time. Ekkert lag á þeirri síðari, True colors, nær alveg þeim gæöum, nema ef vera skyldi titillagið, sem er verulega fallegt, bæöi laglina og texti. En fleiri lög eru „ansi skemmtileg" á True colors og má kannski segja aö hún sé á vissan hátt jafn- ari hvaö þaö snertir en She/s so unusual sem svo hins veg- ar risi á stöku staö hærra. Af góöum lögum á True colors nefni ég til viðbótar lag Cyndiar og Ricks Derringer gítarleikara (McCoys og Johnny og Edgar Winther groups), Calm inside the storm, og góðar útsetningar á tveim gömlum „slögurum": striðsmótmælasöngnum What's going on sem Marvin heitinn Gaye söng 1970 og Annie Leibovitz tók myndirnar á umslaginu um True colors, en hún er mjög vinsæll Ijósmyndari á meöal frægs fólks, hefur til dæmis tekið reiöinnar býsn af myndum af Rolling Stones. Iko Iko, popplagi sem byggt er á þjóðlagi og söngstúlkna- flokkurinn Dixie Cups sögn sér og mörgum öörum til gamans inn á plötu áriö 1964. I framhaldi af þvi má benda á aö Cyndi Lauper likir mjög eftir söngstil forsöng- konu Dixie Cups og reyndar fleiri stúlknasöngsveita sem vinsælda nutu á fyrri hluta sjöunda áratugarins, áöur en Bítlarnir og fleiri breskar bit- grúppur kæföu þær i bitlalát- um sínum og aödáenda sinna. Þrátt fyrir jákvæöan hug minn í garö Cyndi Lauper verö ég þó aö segja, aö enda þótt önnur breiðskifan sé jafnbetri en sú fyrri veröur sú þriðja aö verða mun betri ef Cyndi vill halda vinsældum sínum, hvaö þá aö bæta um betur. ACompAir Patenthraðtengi í miklu úrvali, leiðslur og leiöslutengi. Fjöltæknl sf. Eyjarslóð 9 * 27580 - 101 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.