Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 47
ERU LÍFEYRISSJÓÐIR ALLIR EINS? Nei, ekki er það nú og því eins gott að kynna sér málin. Hér fara á eftir örfáar upplýsingar um Lífeyrissjóðinn Hlíf: ★ Við greiðum fullverðtryggðan lifeyri, sama hvort það er ellilifeyrir, makalifeyrir, örorkulífeyrir eða barnalifeyrir. ★ Við kaupum skuldabréf af rikissjóði fyrir 55% af ráöstöfunar fé, sem tryggir þér hámarks lánarétt i húsnæðiskerfinu. ★ Við sendum árlega yfirlit til sjóöfélaga þannig að þeir geta fylgst með þvi hvort iögjöldum hafi verið skilað. ★ Við sendum árlega ýmsar upplýsingar til sjóðfélaga um rétt þeirra til lífeyris og lána og annað sem efst er á baugi. ★ Við lánum til sjóðfélaga svo lengi sem við getum, lánsfjárhæð er nú kr. 500.000 miðað viö að greitt hafi verið fimm ár i lifeyrissjóð, og endurlán fimm árum eftir frumlán er líka kr. 500.000. ★ Við erum i Landssambandi lifeyrissjóða og aðilar að samkomulagi um samskipti lifeyrissjóða. Það voru Vélstjórafélag íslands og Skipstjóra og stýrimannafélagið Aidan sem stóðu fyrir stofnun Lífeyr- issjóðsins Hlffar á árinu 1963. Þessi sjóður stendur öllum félagsmönnum þessara stéttarfélaga opinn svo og þeim sem tengjast þessum starfsgreinum. Lífeyrissjóðamál koma öllum við — þér líka Með bestu kveðju Borgartún 18,105 Reykjavik, slmi 29933 Réttur tækjabúnaður tryggir betri afkomu Línuspilin eru notuð i 40—50 þátum og reynast mjög vel. Þau eru með afslítara, en einnig eru í framleiðslu spil meö þurstum. Netadragarinn CC 100 hefur nú verið seldur i um það bil 100 báta og þykir standa sig vel. Netadragari CC 200 af stærri gerð þjónar mörgum sjómönnum og er það einróma álit þeirra að hann sé ein- staklega notadrjúgur og þægilegur að vinna meö. Það er hægt að fá hann með festingum sem koma upp i dekk á yfirbyggðum bátum. Litlu hjálparspilin voru fyst sett um borð i Akureyrina EA. Þar likuðu þau svo vel að verið er að setja tvö eins i Margréti EA frá sömu útgerð. Bómusvingarar eru nú þegar i nokkrum bátum. Netaspil í borði eru smiðuð fyrir báta allt að 501. Höfum einnig fyrirliggjandi Netaspil á fæti sem draga alltað 2,51. Öllum spilum fylgir öryggi. Togspil eru í framleiðslu og í þau eru notaðir mótorar sem er nýbúið að setja á markað. Þeir eru með frihjólun og innbyggðri diskabremsu i oliubaði, fjarstýringu á frihjólun og bremsu. Togspilin er hægt að fá með ábyggðu víra- stýri. Borðstokksrúllur eru fáanlegar i öllum stærðum, bæði meö og án vökvamótora. Hafspil h.f. er fyrirtæki sem sérhæfir sig i framleiðslu á vökvadrifnum tækjum fyrir báta og fiskiskip. Gerum tilboð i spil og vökvakerfi, leitið nánari upplýsinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.