Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Síða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Síða 47
ERU LÍFEYRISSJÓÐIR ALLIR EINS? Nei, ekki er það nú og því eins gott að kynna sér málin. Hér fara á eftir örfáar upplýsingar um Lífeyrissjóðinn Hlíf: ★ Við greiðum fullverðtryggðan lifeyri, sama hvort það er ellilifeyrir, makalifeyrir, örorkulífeyrir eða barnalifeyrir. ★ Við kaupum skuldabréf af rikissjóði fyrir 55% af ráöstöfunar fé, sem tryggir þér hámarks lánarétt i húsnæðiskerfinu. ★ Við sendum árlega yfirlit til sjóöfélaga þannig að þeir geta fylgst með þvi hvort iögjöldum hafi verið skilað. ★ Við sendum árlega ýmsar upplýsingar til sjóðfélaga um rétt þeirra til lífeyris og lána og annað sem efst er á baugi. ★ Við lánum til sjóðfélaga svo lengi sem við getum, lánsfjárhæð er nú kr. 500.000 miðað viö að greitt hafi verið fimm ár i lifeyrissjóð, og endurlán fimm árum eftir frumlán er líka kr. 500.000. ★ Við erum i Landssambandi lifeyrissjóða og aðilar að samkomulagi um samskipti lifeyrissjóða. Það voru Vélstjórafélag íslands og Skipstjóra og stýrimannafélagið Aidan sem stóðu fyrir stofnun Lífeyr- issjóðsins Hlffar á árinu 1963. Þessi sjóður stendur öllum félagsmönnum þessara stéttarfélaga opinn svo og þeim sem tengjast þessum starfsgreinum. Lífeyrissjóðamál koma öllum við — þér líka Með bestu kveðju Borgartún 18,105 Reykjavik, slmi 29933 Réttur tækjabúnaður tryggir betri afkomu Línuspilin eru notuð i 40—50 þátum og reynast mjög vel. Þau eru með afslítara, en einnig eru í framleiðslu spil meö þurstum. Netadragarinn CC 100 hefur nú verið seldur i um það bil 100 báta og þykir standa sig vel. Netadragari CC 200 af stærri gerð þjónar mörgum sjómönnum og er það einróma álit þeirra að hann sé ein- staklega notadrjúgur og þægilegur að vinna meö. Það er hægt að fá hann með festingum sem koma upp i dekk á yfirbyggðum bátum. Litlu hjálparspilin voru fyst sett um borð i Akureyrina EA. Þar likuðu þau svo vel að verið er að setja tvö eins i Margréti EA frá sömu útgerð. Bómusvingarar eru nú þegar i nokkrum bátum. Netaspil í borði eru smiðuð fyrir báta allt að 501. Höfum einnig fyrirliggjandi Netaspil á fæti sem draga alltað 2,51. Öllum spilum fylgir öryggi. Togspil eru í framleiðslu og í þau eru notaðir mótorar sem er nýbúið að setja á markað. Þeir eru með frihjólun og innbyggðri diskabremsu i oliubaði, fjarstýringu á frihjólun og bremsu. Togspilin er hægt að fá með ábyggðu víra- stýri. Borðstokksrúllur eru fáanlegar i öllum stærðum, bæði meö og án vökvamótora. Hafspil h.f. er fyrirtæki sem sérhæfir sig i framleiðslu á vökvadrifnum tækjum fyrir báta og fiskiskip. Gerum tilboð i spil og vökvakerfi, leitið nánari upplýsinga.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.