Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 11
Skapmikill — En stéttarvitund ykkar sjálfra. Erhún rík? „Hún er alltaf svolitið til- finningamál í hverju fagi fyrir sig en, já, ég held að stéttar- vitund okkar sé ágæt miðað við marga aðra hópa í þjóðfé- laginu. Og kannski mjög rík, þegar það er haft í huga að allt félagsmálastarf okkar líð- ur mjög fyrir það hvað þetta er tvistruð stétt. Hún er svo gott sem tvistruð um allt þetta úthaf sem umlykur ís- land.“ — Þú nefnir tilfinningar. Helduröu aö farmenn séu miklir tilfinningamenn? „Þeir verða kannski miklir tilfinningamenn. Farmennsk- an hefur afskaplega mikið álag í för með sér. Mesta álagið er vitaskuld fjarverurn- ar, svo rosalegar sem þær eru. Ég er sjálfur starfandi og þekki þetta alveg út i gegn. Ég er búinn að vera að sigla siðan ég var átján ára gamall. En starfið er að minu viti af- skaplega spennandi. Mér hefur alltaf fundist það. Það er lika lifandi. Þú hittir geysi- lega mikið af fólki, ólíku fólki, kynnist sifellt óvanalegri menningu — og virkilegri margþreytni." — Hvaö dró þig fyrst aö sjónum? „Blessaður vertu, það var ævintýramennskan". — Dreymdi þig um þetta sem krakki? „Nei, ég hugsaði ekki um sjóinn á þeim aldri, ekki mik- ið. En svo kom þetta smám saman...“ — Sjórinn dró þig til sín? „Ja, manni fannst að það hlytu að bíða manns ævintýri þarna handan sjóndeildar- hringsins". Útþrá, lúxus og klíka — Hvaö heldurðu Ari, aö ráði einkum starfsvali manna? „Ég hugsa að hérna áður fyrr hafi það verið tilviljun i mjög mörgum tilvikum, eða þá röð atburða sem færðu menn í ákveðinn farveg. En ég held að þetta sé að breyt- ast. Mér finns fólk vera miklu ákveðnara i þessum efnum i dag en það fólk var sem var að alast upp þegar ég var ungur strákur. Svo var nú skólakerfið í gamla daga þannig að það var varla um annað en tvennt að velja, iðn eða háskólanám, búið. — Varst þú ákveöinn ungur maöur? „Ég var nú frekar svona flöktandi. Ég beið lengi vel eftir að komast i læri i raf- virkjun, sem var mjög ásetin grein á þeim árum. En biðin var löng og ég var óþolinmóð- ur, svo ég skellti mér á sjóinn. Og það var nú það — og þar er ég enn“. — Semsé tilviljun? „Já — en góð tilviljun". — Hvað var þaö fyrst sem greiþ þig íþessu starfi?,, „Það var að geta svalað út- þránni; koma í erlendar hafnir og uppgötva annan veruleika en þann reykvíska. Og þetta var náttúrlega á þeim árum sem utanferðir manna voru afarfátiöar.. — Viö erum aö tala um árin 1962, 3... „Og 4 já, þegar þetta var „Fór á sjóinn fyrir tilviljun, góða tilviljun." Ari við stýrið á Helga- fellinu. „Ég held aö stéttar- vitund sjómanna sé ágætmiöaö viö marga aöra hópa. “ VÍKINGUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.