Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Qupperneq 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Qupperneq 52
Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri 52 VÍKINGUR GJÖF TIL BÓKASAFNS SJÓMANNASKÓLANS 2. Sjómannadagsblaöiö frá byrjun, þar af 35 fyrstu árgang- arnir (1938 - 1972 í vönduöu skinnbandi. 3. Sjómannadagsblað Vest- mannaeyja frá byrjun til dags- ins í dag, þar af 28 fyrstu ár- gangarnir (1951 -1978) í skinn- bandi. 4. Sjómaðurinn, (útg. Sjó- mannafélag Reykjavíkur) 1. - 10. árg. (1953 -1963) í einu skinnbandi. 5. Sjómaöurinn, 1.-3. árg. (1939 -1941) auk áramóta- og jólablaös 1943 í einu skinn- bandi. 6. Hrafnista (útg. Fjársöfnunar- nefnd DAS) 1.-2. árg. (1948 - 1949) í einu skinnbandi. 7. Blik — Ársrit Vestmannaeyja — 7. árgangar. Auk þess mjög fallegt mastur til flaggmerkjagjafa ættaö frá Leningrad. Þetta er verömæt gjöf því aö fyrstu árgangar sjómannablað- anna eru algjörlega ófáanlegir. Bókagjöfin mun styrkja mjög Bókasafn Sjómannaskólans, sem var opnað fyrr á árinu og ertil húsa á rishæð Sjómanna- Kkhstján Aöalsteinsson fyrr. skipstjóri á Gullfossi og fleiri skipum Eimskipafélags íslands færöi nýlega Bókasafni sjó- mannaskólans myndarlega bókagjöf. í gjöf Kristjáns eru öll helstu sjómannablöð landsins: 1. Sjómannablaðiö Víkingurfrá upphafi og til dagsins í dag, þar af eru 42 fyrstu árgangarnir (1939 -1980) í vönduðu skinn- bandi. Kristján Aðalsteinsson skipstjóri skólans. Það er nú þegar mikiö notaö af nemendum og kenn- urum Stýrimannaskólans og Vélskóla íslands. Kristján Aöalsteinsson er fæddur 30. júní árið 1906 í Haukadal viö Dýrafjörð en ólst upp í Keldudal, sem er utar í firðinum. Hann hóf kornungur sjómennsku árið 1921 á Pilot frá Bíldudal, síöar sigldi hann sem háseti á Willemoes, Lag- arfossi og dönskum skipum. Árið 1932 lauk Kristján far- mannaprófi frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík. Frá1935 til 1953 var hann stýrimaður og skipstjóri í afleysingum á skip- um Eimskipafélagsins, en frá árinu 1953fastráöinnskipstjóri. Árið 1958 tók Kristján við skipstjórn á flaggskipi íslenska verslunarflotans, farþegaskip- inu Gullfossi, og var skipstjóri með skipið þar til það var selt úr landi árið 1973. Kristján var alla tíð afburða farsæll og stjórnsamur skip- stjóri og mikill sjómaður. Hann var forseti Farmanna- og fiskimannasambands fs- Iands1961 -1963. Eftirað Kristj- án hætti sjómennsku var hann í mörg ár starfsmaður Alþingis. Um árabil var hann formaður skólanefndar Stýrimannaskól- ans í Reykjavík og var þar til- lögu- og úrræðagóður. Kona hans er Bára Ólafs- dóttir og er dóttir þeirra Erna lyfjafræðingur. Fyrir hönd Bókasafns Sjó- mannaskólans þakka skóla- stjórar Sjómannaskólans Kristjáni Aðalsteinssyni þessa góðu gjöf, sem ber vott um höfðingsskap hans og reisn. Þetta er kærkominn og mjög gagnlegur fengur fyrir Bóka- safn Sjómannaskólans, sem mun verða nemendum skól- anna, kennurum og öðrum safngestum til góðra nota. Guðjón Ármann Eyjólfsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.