Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 28
NORRÆNA FISKVEIÐIRAÐ Leiösögumaður var í hverjum bíl í skoðunar- ferðinni. Hér er hópur- inn úr einum bílanna að meðtaka fróðleik um það sem fyrir augu ber. ( þessum hóp voru þó nokkrir fslendingar. 28 VÍKINGUR takendur á ráðstefnunni munu hafa verið um tvö hundruð, þar af 38 frá íslandi. Hver hinna þriggja mála- flokka sem til umræðu voru hafði sinn tíma í dagskránni. Upphafið var að lærðir menn héldu fyrirlestra eða inngangs- erindi. Að þeim loknum settust aðrir menn, einn frá hverri þátt- tökuþjóð, á rökstóla, sögðu sín- ar skoðanir á efni fyrirlestranna og vörpuðu fram spurningum. Að lokum máttu svo menn í salnum leggja spurningar fyrir fyrirlesarana. Af (slands hálfu voru tveir fyrirlesarar; Kristján Skarphéðinsson í sjávarút- vegsráðuneytinu, sem útskýrði nýju kvótalögin fyrir grönnum okkar og dr. Þorkell Helgason, sem sagði frá sínum hugmynd- um um stjórnun fiskveiða. Rök- stólahóparnir voru þrír, hver fyrirsinn málaflokk. í þeim sátu fyrir ísland Sveinn H. Hjartar- son, hagfræðingur hjá LÍÚ, Ja- kob Jakobsson, forstjóri Haf- rannsóknastofnunar, og Hall- dór Árnason, starfsmaður samstarfsnefndar atvinnurek- enda í sjávarútvegi. Það segir sig sjálft að margt var skrafað og af miklu viti þegar bestu menn Norður- landaþjóðanna hittust til að bera saman bækur sínar. Öll- um hlýtur að vera Ijóst að úti- lokað er að koma þeim lær- dómi öllum á framfæri hér, enda er ég ekki viss um að hann eigi erindi á síður Víkings- ins. Satt að segja fannst mér umræðurnar einkennast um of af einhvers konar samkvæmis- leik, þar sem þátttakendurnir hjöluðu hver við annan af mikilli kurteisi um hugmyndir og kenningar, án þess að hjalið ætti að leiða til nokkurs sér- staks. Sennilega þýðir þessi skilningur minn að ég hafi ekki vit til að meðtaka fræðin og ég fellst fúslega á þá skýringu. Hinu er svo ekki að leyna að á meðal ræðumanna voru nokkr- ir sem fluttu mál sitt tæpitungu- laust og bentu á veikleika í þeim kerfum sem við lýði eru til að stjórna sjávarútvegi. Vænt- anlega verður mögulegt að birta eina eða tvær slíkar ræður siðar hér í blaðinu. Hér á eftir fylgja fáein korn úr málflutningnum. Tor Rödseth frá Noregi: Það er frumskilyrði að þekkja samspil stofnanna. Svein Munkejord sjávarút- vegsráðherra Norðmanna reif- aði hugmynd um samvinnu þjóðanna um stjórn fiskveiða og stærð fiskiskipaflotanna. Hann er mótfallinn kvóta og spyr hvaða skip eiga að fara og hver að vera. Þorkell Helgason skýrði frá hugmyndum sínum um að kvóti væri bundinn við verðmæti afl- ans en ekki magn. Hann sagð- ist þó gera sér grein fyrir að ýmsir annmarkar væru á fram- kvæmd þeirrar hugmyndar og undir það var tekið. Kristján Skarphéðinsson var spurður um hvað ætti að taka við, þegar fullum árangri væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.