Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Blaðsíða 24
ORYGGISMALARAÐSTEFNA Helgi Laxdal Öryggismálanefnd sjó- manna stóð fyrir mikilli auglýsingaherferð um öryggi á vinnustöðum sjómanna, fyrir nokkr- um árum. Myndin er úr þeirri herferð. 24 VÍKINGUR eru öryggismálin rædd á þínu skipi? tKNSlAK >YHX »04*1 WV.UR i «(> ÍY*3* SiY* A VC. AJTrfKM, OCMÖ*0W1 OC XííHNATIA StóMAI9KA UfcMA a>raunua«c>w. umiwxA SKIPIÐ ER BESTA ÖRYGGISTÆKID Ráðstefna um ör- yggismál sjómanna var haldin að Borgar- túni 6, Reykjavík dag- ana 21.-22. sept. sl. Þetta er þriðja ráð- stefnan um sama efni sem haldin er hér, sú fyrsta var haldin 1984 og næsta 1987. Um 150 manns sóttu ráð- stefnuna sem fjallaði um eftirtalda mála- flokka: Aögerðir í öryggis- málum sjómanna frá síðustu ráð- stefnu í sept. ’87, menntun og öryggisfræðslu, öryggistæki, slysavarnir og rann- sóknir sjóslysa, öryggismál smábáta öryggis— og björg- unarþjónustu. Auk þessa voru fluttir fyrir- lestrar um áhrif reglugerða opinberra aðila á hönnun skipa, læknisþjónustu við sjófarendur og forvarnir gegn slit- og álagssjúkdóm- um. Á ráðstefnunni var flutt eitt ávarp, 19 fyrirlestrar og fram komu 23 fyrirspurnir til fyrirles- ara og í opnum umræðum tóku 18 til máls. Á ráðstefnunni kom fram að í mörgum málaflokkum höfum við þokast verulega fram á veg- inn. Sé litið til réttindamálanna hefur þar oröið mikil breyting á. Á árinu 1984 voru veittar 1720 undanþágur en sambærileg tala nú er 721 eða fækkun um tæp 60%. Aftur á móti hefur hægar þokast í lögskráningu. Ástæðan er fyrst og fremst sú að ekki hefur verið tekið á þeim málum af jafn mikilli festu og gert hefur verið í undanþágun- um. Á ráðstefnunni flutti Pétur Hafstein, sýslumaður á ísafirði, gott erindi um lögskráninguna. Þar kom fram að í embætti hans er tekið fast á þessum málum og þau í góðu lagi. En þótt lögskráningaraðilar í landi taki fast á þessum málum er það fyrst og síðast skipstjóri viðkomandi skips sem á að sjá um að lögskráningin sé í lagi. Það er í sjálfu sér einfalt því lögskráning er í eðli sínu hvorki vandlærð né tímafrek í fram- kvæmd. Allt sem til þarf er að hafa vilja til þess að hafa hana í lagi. Nýliðafræðslan er í ólestri, til þess liggja ýmsar ástæður. Ein er sú að í fámennis áhöfnum nútímans er ekki pláss fyrir ný- liða sem væru fyrst og fremst í þjálfun, og einnig hitt að yfir- menn segja ekki byrjendum til eins og þeim ber skylda til. Þó eru á því ánægjulegar undan- tekningar. Þetta kom fram í erindi Hilm- ars Snorrasonar skipstjóra en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.