Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Qupperneq 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Qupperneq 58
Skipasmíðastöðin Skipavík: Skipasmíðastöðin Skipavík hf. var stofnuð 1967 við sam- einingu Skipasmíðastöðvar Stykkishólms hf. og Skipavíkur hf. Árið 1975 sameinaðist Vél- smiðja Lárusar Rögnvaldsson- ar fyrirtækinu. Skipavík smíð- aði í upphafi eikarbáta sem reyndust mjög vel, en þegar smíði stálskipa hófst á íslandi má segja að Skipavík hafi dregist aftur úr mörgum öðrum skipasmíðastöðvum, því ekki var farið út í smíði stálskipa. Þess í stað einbeitti stöðin sér að þjónustu við tréskip og stál- skip. Segja má að þetta hafi verið lán Skipavíkur því rekst- urinn hefur gengið nokkuð vel lengst af og Skipavík er ein af Frá Skipavík í Stykkishólmi. fáum skipasmíðastöðvum á ís- landi sem hefur staðið af sér þau miklu áföll sem dunið hafa yfir íslenskan skipasmíðaiðn- að. Nú í sumar urðu breytingar á eignarhaldi félagsins þegar eigendur meirihluta hlutabréfa fyrirtækisins seldu sinn hlut til nokkura fjárfesta í Stykkis- hólmi, á sama tíma hóf Skipa- vík rekstur trésmíðadeildar og jarðvinnu. Auk skipaviðgerða og þjónustu við fiskvinnslu, er nú unnið við smiði sundlaugar, varmaskiptastöð fyrir hitaveitu Stykkishólms ásamt lagningu aðveituæðar fyrir hitaveituna. Skipavík hefur því breyst úr þjónustufyrirtæki við útgerðir og fiskvinnslu í alhliða verktaka og þjónustufyrirtæki. Þessar breytingar hafa þegar haft tvö- földun á veltu för með sér. Væntanlegar eru fleiri breyting- ar því nú er verið að huga að þróunardeild sem hafa skal það að markmiði að koma með nýjungar framleiðslu á hlutum úr plasti, stáli og öðr- um efnum. Hugmyndin er að komið verði upp framleiðslu- deild sem geti framleitt hluti allt árið þannig að vinna verði jafnari yfir árið og afkoma þar af leiðandi betri. Eigendur Skipavíkur telja að með bætt- um samgöngum á Vesturlandi hafi skapast meiri möguleikar til eflingar fyrirtækisins og ætla sér að nota þá uppsveiflu sem nú er í þjóðfélaginu og í Stykk- ishólmi til byggja upp fjölþætt- an og traustan rekstur, sem muni verða einn af hornstein- um atvinnulífs í Stykkishólmi um langa framtíð. ■ * m Sjómenn og útgerðarmenn athugið! Sími: Fax: Arnarstapi 435 blll 435 6797 • Rif 436 697/ 436 6912 Olafsvík 436 1646,436 1647 436 1648 GSM 896 4746 I 893 6846 Rekum uppboðsmarkaði í öllum höfnum Snæfellssness. r Utvegum löndun, ís og umbúðir. Eigum ávallt fyrirliggjandi flestar tegundir beitu s.s. síld, smokkfisk, kúffisk, gerfibeitu(ýsubeitu), loðnu og einnig frosið síli. Einnig seljum við ýmsar rekstrarvörur t.d. ábót, baujur og belgi 1 * m rc ■ iAFJARÐAR • Grundarfjördjr 438 6971 • Stykkishólmur 438 1646 438 6972 438 1647 Avallt til • r 58 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.