Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 56
Þjónustusíður Ísfell-Netasalan Fjölþætt þjónusta við útgerðarfyrirtæki Magnús Eyjólfsson, Páll Gestsson ogjón Viðar Óskarsson í höfuðstöðvum ísfclls á Fiskislóð. Ísfell-Netasalan býður fjölþætta þjón- ustu á sviði rekstrarvara og veiðarfæra í öllum greinum fiskveiða. Áhersla er lögð á að bjóða einungis gæðavöru á góðu verði. Jafnframt er boðið er upp á ýmis konar sérþjónusta fyrir sjávarút- veginn svo sem fullkomið viraverk- stæði, rockhopperþjónustu, netafell- ingu og línuuppsetningu. Fyrirtækið býður einnig allan vinnufatnað og ýmis konar dekkbúnað. Hjá fyrirtækinu starfar reynt starfsfólk, sem getur gefið góð ráð varðandi allar gerðir veiðar- færa. Miklar nýjungar kynntar Fjöldi nýjunga verða kynntar á sjávar- útvegssýningunni. Meðal þess helsta má nefna eftirfarandi: Fyrirtækið vekur sér- staka athygli á nýja Dyform Starfish tog- vírnum frá Bridon Fishing Ltd. Vírinn hefur þegar verið reyndur um borð í nokkrum íslenskum togurum og sannað þar ágæti sitt. Ný köntuð keðja verður kynnt frá Parson Chain Company. Kant- aða keðjan er endingarbetri en fyrri keðjur. Ísfell-Netasalan kynnir nýtt trollnet Euronet Premium Plus frá hin- um heimsþekkta netaframleiðanda E- uronet og nýjan þriggja raufa toghlera frá franska hleraframleiðandanum Mor- geré. Þá verður sýnd ný aðferð við að splæsa augu á snurrvoðamanillu. Ný gerð þorskaneta frá Nichimen-Thai Nylon verða kynnt í fyrsta sinn og nýr sigurnaglahólkur á línu frá Dyrkorn í Noregi. Þá kynnir fyrirtækið nýtt neta- spil frá Rapp Hydema Syd eins og sett var um borð í Tjald SH 270 fyrr i sum- ar. Góð og fjölbreytt þjónusta Starfsmenn Ísfells-Netasölunnar leggja sig fram við að veita skjóta og góða þjónustu. Stór lager og góð sam- skipti við birgja eru lykilatriði í þessu sambandi. Fyrirtækið hefur á lager yfir 5000 vörunúmer í 3000 m2 verslunar og lagerhúsnæði auk 2000m2 útisvæð- is. Boðið er upp á ýmis konar sérþjón- usta fyrir sjávarútveginn, fyrirtækið rekur fullkomið víraverkstæði og rock- hopperþjónustu, netafellingu, netaaf- skurð, línuuppsetningu, baujusmíði o.m.fl. Vírabæklingur á íslensku Ísfell-Netasalan gefur út um þessar mundir bækling á íslensku um hvernig meðhöndla skuli tog- og snurpivír. Er þar m.a. að finna leiðbeiningar um hvernig vír skuli tekinn inn á spil um borð i togara og fjölþættur fróðleikur um hinar ýmsu gerðir víra. Slikur bæklingur hefur ekki áður verið til á íslensku í fyr- irtækinu og kemur væntanlega í góðar þarfir. Virtir birgjar Ísfell-Netasalan leggur áherslu á gott samstarf við heimsþekkta útgerðarvöru- framleiðendur, sem sannað hafa ágæti sitt. Með þessum hætti reynir fyrirtækið að mæta kröfum okkar fengsælu íslensku sjómanna. Helstu birgjar fyrirtækisins eru: Bridon Fishing Ltd, sem framleiðir Dy- forin togvírinn, sem áður er getið, Par- sons Chain Company Ltd, sem framleiðir Trawlex keðjur og lása, Euronete, sem framleiðir m.a. Euronete Premium Plus trollnetið, Morgére, sem er einn stærsti og virtasti toghleraframleiðandi i heimi, Quintas & Quintas, sem framleiðir m.a. dragnótamanilluna vinsælu, sem ísfell- Netasalan selur. Rapp Hydema Syd fram- leiðir mjög góða netaniðurleggjara og netaspil. Þorska- og grásleppunet eru framleidd af Thai Nylon og King Chou, sem bæði eru meðal virtustu netafram- leiðenda í heimi. Línur eru boðnar frá Dyrkorn í Noregi og krókar frá Muslad. Fyrirtækið vinnur einnig náið með ýms- um innlendum birgjum svo sem Hamp- iðjunni, Sæplasti og 66°N. Óhætt er að fullyrða að Ísfell-Netasalan býður rekslr- arvörur og veiðarfæri í öllum greinum fiskveiða í hæsta gæðaflokki. 56 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.