Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 72

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 72
Þjónustusíður Viking björgunarvörur í Hafnarfirði Glæsileg aðstaða til sölu og þjónustu Séð yfir liluta af húsakynnum Viking björgunatyara í Hafnarfirði. Það er hátt til lofts og vítt til veggja í höfuðstöðvum Viking björgunarvara að Hvaleyrarbraut 27 í Hafnarfirði. Sú aðs- taða var tekin í notkun í byrjun júní þegar nýtt dótturfyrirtæki VIKING GROUP hóf starfsemi eftir kaup á Gúmmíbátaþjónustunni í Reykjavík. Þegar Sjómannablaðið Víkingur kynnti sér aðstæður á nýja staðnum kom í ljós að þar hefur í hvítvetna verið vel að verki staðið. Auk sölustarfsemi er þama skoðu- narmiðstöð gúmmíbáta og björgunarbú- naðar og sérstaklega auðvelt að komast þarna að því ekið er alveg upp að dyrum á efri hæð hússins þar sem Viking er. Þetta flýtir mjög fyrir og auðveldar flutning til og frá, en Viking er jafnframt dreifin- garaðili fyrir allar þjónustustöðvar á land- inu sem þjónusta framleiðslu Viking. Nú annast Viking björgunarbúnaður ehf sölu og þjónustu búnaðar milliliðalaust. íslenskir sjómenn þekkja vel til Viking björgunarbátanna sem hafa bjargað ófáum mannslífum. Hér er um þrautreyn- da framleiðslu að ræða sem byggð er á áratuga reynslu, en móðurfyrirtækið var stofnað í Esbjerg í Damörku árið 1960. I upphafi voru starfsmenn aðeins átta. Höfuðslöðvarnar eru enn í Esbjerg en starfsemi VIKING GROUP nær út um allan heim og í dreifikerfinu eru um 300 viðurkenndar VIKING skoðunarstöðvar og fjölmörg dótturfyrirtæki í Evrópu, Asíu og Vesturheimi. „Sólin sest aldrei yfir VIKING,“ segja þeir í höfuðstöðvunum í Esbjerg. Framkvæmdastjóri Viking björgunar- vara á íslandi er Einar Haraldsson. Hann segir að höfuðáherslan sé lögð á góða og örugga þjónustu sem viðskiptavinir geti treyst i hvívetna. Enda er það svo þegar björgunarbúnaður er annars vegar að það verður ávallt að vera hægt að treysta á að hann virki eins og lil er ætlast. Á þvf getur oitið líf fjölda manna þegar slys eða óhöpp verða. Unnið við aðyfirfara björgunarbúning. Einar Haraldsson framkvœmdastjóri fyrirtœkisins 72 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.