Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 57
STG ísvélar Kynnir athyglisverðar nýjungar „Við bjóðum heildarlausnir eins og til dæmis um borð í ísfiskiskip þar sem menn fá lapþunnan krapa, 5-10%, sem þeir nota í millidekkskælinguna í þetta mínus hálfri til einni gráðu. Á sama tíma erum við að taka kannski 30-40% þykkan krapa til að nota niður i lest við að ísa. Svo hönnuðum við tankalausn í kringum það sem gerir kleyft að viðhalda svona þykkum ís i allt að 24 til 36 klukkutíma. Pað hefur engum öðrum tekist að gera svo ég viti til,“ sagði Snæbjörn Tr. Guðnason framkvæmdastjóri STG ísvéla i spjalli við blaðið. Snæbjörn benti á að ísfisktogari sem lekur inn þriggja til sex tonna hal þurfi að vera með nægilegan ís á lager til að geta annað isun á öllu holinu. Þá þyrfti uin 40% ís á móti fiski og í tanknum frá STG sé hægt að lækka saltinnihaldið, stjórnað rakastiginu og þar af leiðandi stjórnað ísinnihaldinu áður en því er skilað niður. Ef það korni inn fimm tonna hal þurfi tvö til tvö og hálft tonn af ís, en þá þurfi is- vélin að geta annað því að fylla tank- inn á þeim tírna sem líður þar til næsta hol kemur eftir svona þrjá lil fjóra tima. Mönnum hafi stundum orðið það á að vanáætla ísþörfina og það sé afar slæmt að vera íslausir út á sjó af því valin hafi verið afkastaminni ísvél sem sé á lægra verði. Að sögn Snæbjörns voru tnenn van- trúaðir á að það væri hægt að búa til nægilega þykkan is i fjöliskerfinu. Að hægt væri að keyra vélina nógu lengi án þess að hún væri til vandræða. Eina leiðin til að sannfæra menn hafi verið að smíða sérstakan vagn þar sem allt kerfið er til staðar og fara með um allt land og sömuleiðis vítt og breylt um Færeyjar. Þar hefur STG selt ískerfi sitt um borð í stærsta ísfisktogara Færey- inga, Roc Amadour. Ekki fyrir alls löngu festi ÚA kaup á þessu kerfi til að setja upp í Kaldbak og sagði Snæ- björn jrað vera rnikil meðmæli því að ÚA keypti ekki slíkan búnað nema að mjög vel athugðuðu máli. STG verður með aðstöðu á Sjávarútvegssýningunni jtar sent athyglisverðar nýjungar verða kynntar við geymslu fiskjar um borð i veiðiskipum. DNG handfæravindur og STK staösetningarkerfi Átaks- og lengdarmælingar fyrir togskip og dragnótabáta Sjóvéla línukerfi og LineTec stjórnbúnaður VAKI DNG Sjómannablaðið Víkingur - 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.