Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 6
Svipmyndk úr siðusta (?) ferð Óðins Varðskipið Óðinn hefur sinnt hluiverki sínu með mikilli prýði áratugum saman, en hann kom nýr til landsins 27. janúar 1960. „Megi hann koma rammefldur og heill úr hverri raun,“ sagði Bjarni Bene- diktsson dómsmálaráðherra í ávarpi sínu við komu skipsins. Nú er velmegun þjóðarinnar hins veg- ar orðin svo mikil að ráðamenn landsins sjá sér ekki annað fært en þrengja að starfsemi Landhelgisgæslunnar með því að leggja gamla góða Óðni í sparnaðar- skyni. Almenna fjársöfnun þarf til að búa þyrlusveit Gæslunnar nauðsynlegum nætursjónaukum. Haldi þjóðarauðurinn enn áfram að vaxa má búast við stjórn- völd neyðist til að hætta við smíði á nýju varðskipi sem áform eru uppi um að ráð- ast i, ef ekki að leggja Landhelgisgæsluna niður og bjóða verkefni hennar út í nafni hagræðingar og sparnaðar. Ekki þarf að fjölyrða um nauðsyn þess að halda úti þremur varðskipum hið minnsta. Þúsundir íslenskra sjómanna eru á miðunum umhverfis landið og eiga annað og betra skilið en að dregið sé úr öryggi þeirra á hafi úti með fækkun varð- skipa, sem hafa mikilvægu björgunarhlut- verki að gegna, auk annarra verkefna. í áliðnum ágúst kom Óðinn úr sinni síðustu siglingu, ef fram fer sem horfir. Jón Páll Ásgeirsson stýrimaður á Óðni, sem er lesendum Víkingsins að góðu kunnur fyrir margar frábærar ljósmyndir, lét blaðinu í té nokkrar myndir sem hann tók í þessari ferð. -SG Þyrluœfing erfast- ur liður um borð. Varðskipið Óðinn áfullri siglingu. Halldór Gunnlaugsson skipherra ogjónas Þorvaldsson bátsmaður. Góða veðrið var notað tíl að mála skipið. Óðinn er skip með góða sál og mér hcfur alltafliðið sérstaklega vcl hér um borð,“ segirjón PáII Ásgeirsson stýrimaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.